Hitavella á sunnudegi

Jæja, enn og aftur sest ég niður hér á sunnudagskvöldi og reyni að koma með smá yfirlit :).

Á fimmtudagskvöldið kíktu Inga, Niclas og Nói sæti í heimsókn og borðuðu kvöldmat. Það var alveg frábært að þau skildu kíkja við 🙂

DSC04121 DSC04117

Svo fór frúin í Gokart 🙂 Ég og Gertie (einu dömurnar) að verða tilbúnar. Og ég vann silfur í mínum riðli (sem var slakasti riðillinn en samt… ;-). Allaveganna gaman að koma heim til strákanna með medalíu með kappakstursbíl á 🙂

DSC04136 DSC04141

Svo fórum við, ég og strákarnir á jólaskemmtun í leikskólanum hans Ólivers á föstudaginn. Kim var heima með Röskvu sem er búin að vera með hita síðan á miðvikudaginn og er enn slöpp. Við fengum nissan Trille með heim og hún var nú alger… og fékk sér haframjöl um nóttina og litaði mjólkina bleika.

DSC04152 DSC04154

Á laugardaginn fór Kim til Köben í gaura – julefrokost og við fengum Önnu og Livu í heimsókn á meðan. Við hittumst niður í bæ og fórum á jólatónleika og röltum svo heim.

DSC04155

Og það var huggað og teiknað 🙂

DSC04160 DSC04161 DSC04165

Og Röskva litli lasarus.

DSC04158

Góðar stundir.

- 3 kommentarer til Hitavella á sunnudegi

3 Replies to “Hitavella á sunnudegi”

  1. hæ aldeilis agaleg þessi nissa. Ertu byrjuð að lesa bókina sem ég sendi í haust um jólin hjá afa. Takk fyrir sætar myndir
    kveðja moster

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *