jólin 2009 á mellemvej

þetta armband gerði ein samstarfskona mín handa mér, úr hjólaslöngu 🙂 Og Röskva fékk stell í skóinn og var rosa dugleg að leggja á “borð” allstaðar. Beðið eftir jólunum. Í tilefni jólanna færðum við sjónvarpið niður. Máni bauð Röskvu upp í nýja herbergið sitt, þau hlustuðu á geisladisk og teiknuðu mynd handa mömmu sinni. Jólafötin…… Læs mere…

Detti mér nú allar dauðar lýs úr höfði :)

Frúin á heimilinu skellti sér í Ikea hér á Þorláksmessu og keypti 4 stk. hillur, eina hillu handa Mána, skúffur handa Mána, skáp fyrir Röskvu og svo ýmislegt smálegt…. 😉 Svo Troels hjálpaði mér að setja saman og ég er búin að þræl taka til í báðum barna herberginum. Svo nú er pláss fyrir nýtt…… Læs mere…

Hitavella á sunnudegi

Jæja, enn og aftur sest ég niður hér á sunnudagskvöldi og reyni að koma með smá yfirlit :). Á fimmtudagskvöldið kíktu Inga, Niclas og Nói sæti í heimsókn og borðuðu kvöldmat. Það var alveg frábært að þau skildu kíkja við 🙂 Svo fór frúin í Gokart 🙂 Ég og Gertie (einu dömurnar) að verða tilbúnar……. Læs mere…