Gautaborg

Á leið heim úr skíðaferðalaginu og jólastússinu, stoppuðum við í Gautaborg. Þar býr dúlluleg fjölskylda, sem okkur langaði mikið að hitta. Og þá sérstaklega lítill gaur sem krakkana langaði að þjónusta og leika við 🙂 Við komum ákkúrat í matinn. Hið fínasta jólaboð með íslensku hangikjöti, laufabrauði, baunum og uppstúf. MMMM nammi nammi nammi. Og…… Læs mere…