Sunnudagsblogg eins og vera ber.

Í gær var þvílík rigning. Máni fór að leika við Andreas vin sinn og við hin fórum á Naturama safnið hér í Svendborg. Svo var bara farið heim í huggulegheit. Í dag fór Máni að leika við Ölmu vinkonu sína og við hin fórum á lestarsafnið í Odense. Rosalega skemmtilegt safn og krakkarnir nutu þess…… Læs mere…

Ragnheiður komin og Kim farinn.

á Miðvikudagskvöldið komu gestir og Kim fékk far til Köben. Huggulegt hjá okkur, en hann er nú ekki alltaf kvaddur með svona veislu gamli kallinn! 😉 Á fimmtudagsmorgni komu svo Asger – vinur hans Ólivers, litli bróðir hans og mamman – vinkona mín og fengu sér morgunkaffi og Asger varð svo eftir að leika. Máni…… Læs mere…

Sunnudagsblogg frá frúnni á Mellemvej.

Það eru liðnar 2 helgar núna og því af nógu frá að segja. Síðustu helgi þegar Kim var á Jótlandi var ég hér heima, hálflasin með alla mína unga. Þetta var nú í fyrsta sinn síðan við fluttum hingað, þar sem ég hef verið rúmliggjandi í sólarhring. Ja sei sei. En helgin gekk nú vel…… Læs mere…