Auðvitað kemur fimmtudagsblogg ekki í staðinn fyrir sunnudagsblogg.

Hér kemur svo sýnishorn af þessum flottu krosssaumsverkefnum hjá nemendum mínum 🙂 Og á miðvikudaginn komu nágrannarnir með dessert handa öllum ungunum, svo það var borðaður ís af bestu list. Á föstudaginn kom Hella og með gjafir handa ungunum. Hún kom klukkan 16. Kim klukkan 18 og við vorum svo boðin í afmæli til Anton…… Læs mere…

Fimmtudagsblogg, hvað er í gangi?

Jæja, þá er Kim búin að vera á sjálandi að kenna ljóðaslamm og fleira þessa vikuna. Ég hef sem sagt verið einstæð móðir með mína unga og með þriðjudag með íþróttamóti með 80 nemendur frá skólanum, miðvikudag með fundum til klukkan 16 og fimmtudag með foreldraviðtölum til 20:00 🙂 Góð vika sem sagt. Eeeeennn með…… Læs mere…

Æi nóvember :)

Jæja, þá er að koma smá byrjun á jólastemminguna. Fyrstu æbleskiverne voru borðaðar hér á fimmtudagskvöldið 🙂 Á fimmtudag og föstudag var Röskva lasin, svo ég var heima með hana föstudag. Hún skrapp aðeins út til að blása sápukúlur….. hver nennir að þrasa um það 😉 Föstudagurinn var svona líka ljómandi, pizza, disney og huggulegheit…… Læs mere…

kveðjur frá Erlu vanaföstu

Þetta erum við samstarfsstöllunar, sem erum með 5.bekkina í skólanum mínum. Mjög svalar :). Lise, ég og Mette. Við fórum í dags ferðalag með ungunum (á fimmtudaginn)  í fótspor söguhetja, sem maður sér á bolnum okkar. Bókin heitir Pelle Johns engle og Jesper wung sung skrifaði bókina og hann er einmitt maður Christina vinkonu minnar,…… Læs mere…