Amma og afi farin og Anna og Jörgen líka!

Pabbi og Ingibjörg komu á þriðjudaginn, beint í eyrnabólgudótturina og lungnabólgupabbann. Þess vegna var þeim fagnað alveg sérstaklega vel, og ósofin móðirin var einstaklega glöð að fá þau í lið með sér :). Máni var glaður að fá flatkökur og súkkulaðirúsínur 🙂

004

Og svo var elduð íslensk humarsúpa, sem ég fékk með mér í nesti daginn eftir. Svo það var íslenskt mont í hádeginu. Fína prjónapilsið frá mömmu og svo íslensk humarsúpa 🙂

010 011

Á miðvikudeginum voru allir heima, nema við Máni. Og á fimmtudeginum var 5 ára gaurinn vakinn með pökkum, fánum og söng.

023

Ég hafði tekið mér frí þennan dag og strákarnir í Ólivers hópi komu í afmæli með leikskólakennararnum þeirra frá 10 til 13.

042

Og við fórum út að finna blöðrur.

056 058 076

Og eftir pizzuna fengu þeir nammipoka og horfðu á vitlausu karlana.

101

Svo kom afi Lars líka í heimsókn.

113

Og um kvöldið fóru Kim, pabbi og Lars til Odense, þar sem Kim var að keppa í slammi.

Á föstudeginum bauð Lars okkur svo út að borða – Kim komst ekki með og Máni vildi frekar vera í skólanum, svo við vorum 6. Fengum fínan hádegismat á Börsen. Um kvöldið var auðvitað disney og hugga.

Á laugardeginum fórum við í göngutúr með sleða og á bókasafnið. Svo fór ég ein niður í bæ að hitta pabba og Ingibjörgu. Þau keyptu handa mér þennan fína Römertoph pott, svo núna á ég eftir að elda svo mikið og hollt að engin getur trúað því :). Gaman að því. Svo var eldað læri með tilheyrandi og ís í eftirrétt. Alger veisla. Í morgun fóru svo amman og afinn og það er aldrei gaman að kveðja. æi. Um þrjúleytið komu Anna, Jörgen, Tómas og Marta í heimsókn og þá var farið í sleðaferð, drukkið kaffi og borðað chili con carne. Rosalega gaman að þau skildu nenna að drífa sig. 🙂

Jæja, fleiri myndir seinna. Góðan sunnudag.

- 1 kommentar til Amma og afi farin og Anna og Jörgen líka!

Engar myndir

í þetta sinn.

  • Kim er lasinn
  • Röskva er að fara til gestadagmömmu þessa vikuna.
  • Amma og afi koma á þriðjudaginn 🙂 húrra!
  • Óliver fær strákana frá leikskólanum heim í partý á afmælisdaginn 🙂
  • Búið að smyrja nestið.
  • Bunki af þvotti á sófanum.
  • Og ég þarf að fara að klippa og lita fána, til að getað pínt samstarfsfólk mitt á morgun.
  • þess vegna segi ég bara – góðar stundir og það verður bloggað á fimmtudaginn 😉
- 3 kommentarer til Engar myndir

Sunnudagsblogg it is :)

Nú jæja. Þá fáið þið að heyra aðeins í okkur aftur :). Ég er að bíða eftir að nýja tölvan mín komi í hús, svo ég verði almennilega tengd og þurfi ekki alltaf að panta tíma í tölvunni hans Kim ;-). Tryggingarnar eru búnar að borga mér pening og allt í góðu með það. Og hvað er þá títt? Það var brjálað að ger hjá mér í síðustu viku og t.d fór ég í þetta yndislega fína og fallega matarboð hjá samstarfskonu minni. Hún bauð öllum kellingunum í unglingadeildinni og maðurinn hennar eldaði handa okkur 4 réttað 🙂 afar sniðugt koncept finnst mér. Hér er ég áður en ég fór af stað. Sem betur fer sést ekki í tærnar á mér, þær eru í ullarsokkum. Hér snjóar enn og þó það sé fallegt og heimilislegt, þá er ég að verða svolítið þreytt á að baslast með hjól, matvörur og unga og í öllum þessum fötum! Á föstudaginn kom Lars líka við, hann var að fara í smá helgarferð til Jótlands. Hann kom með 2 kassa með ýmsu dóti sem Kim á og ma. þessa glæsilegu hárkollu sem sést neðar á myndunum. Á laugardaginn fóru Kim og Máni í skólann hans Mána, þar sem Kim er með, ásamt einum öðrum, svona hóp sem býr til vopn og svona í hlutverkaleik. Máni fílar þetta í botn. Svo fóru þeir feðgar í bíó og tóku Ölmu með. Á meðan héngum við Óliver hér heima og hugguðum okkur í rólegheitunum. Hann elskar að vesenast, spila aðeins á tölvuna, leika aðeins með transformers og svona. Við bökuðum svo vöfflur þegar bíófararnir komu heim og ég sá á Kim, að hann var að spá í hvort ég gæti kannski ekki æft mig í einhverju öðru 😉 kannski ég ætti að reyna við íslenskar pönnsur??? Svo var borðað og spilað matador og Alma gisti hjá okkur. Sunnudagurinn fór í leti, og þrif og þvott og uppvask, því nú er uppþvottavélin biluð. Ég hef nú ekkert á móti því að vaska upp, en þetta er ansi tímafrekt :). Kim og gaurarnir fóru svo í snjóþotuferð með bekknum hans Mána. Kim planaði þetta og það var rosa huggulegt og fínt fyrir þau. Óliver kom svo heim og tilkynnti mér að hann ætlaði að taka til í herberginu sínu í dag og hann gerði það og dundaði sér heillengi við að sortera og gera fínt. Hann gerði líka lag handa mér í morgun: “mor, hun er så sød og blød. Hun passer alle børnene. Hun elsker dem så meget, at hun vil altid have dem”  Við Lone, nágranni erum að plana öskudag/fastelavn hérna fyrir krakkana í götunni okkar og þeirra. Svo er ný vika framundan. Leikfimi hjá Mána á mánudaginn. Við að fara að borða hjá vini hans Ólivers (mamma hans er líka vinkona mín) á miðvikudaginn. Kim að fara í keilu með vinnunni á föstudaginn. Ég og gaurarnir að fara á körfuboltaleik á laugardaginn og ég svo að fara í kellingaafmæli á laugardagskvöldið. Sem sagt – nóg að gera 🙂 Og svo styttist í afa og ömmu í Ekrunni og afmæli hins yndislega Ólivers 🙂 Annars hafa ungarnir það rosa gott og madamma Röskva heldur ótrauð áfram að þróa góða ákveðnis takta. Svona eins og að krossleggja handleggi á brjósti sér og öskra NEINEINEI! Jæja, best að koma sér í bælið. Góðar stundir, E

Erla 003

Erla 005 Erla 006 Erla 008 Erla 007 Erla 010 Erla 012

- 5 kommentarer til Sunnudagsblogg it is :)

Lars Linnet 60 år!

Efter en superfed weekend, med luksus både boligmæssigt og socialt, er man nu igang med en ny uge 🙂 Far blev 60 – og det var super. Lækkert hotelværelse, Troels tryllede god mad frem om aftenen, ungerne legede, gåture i det frostklare Holbæk og nætter der hylede mod himlen. Yeah!

Hotelluksus!

Erla 092

Lars, 60 år, ved den tilfrosne Holbæk fjord.

Erla 098

Lars og Máni går på vandet.

Erla 106

Troels på Sax! Kim Hendrix og Louise Joplin.

Erla 144

Møglækre som altid 🙂

Erla 119

Máni læser for sine kusiner!

Erla 113

Erlas islandske Bomba-Kage. Den var SÅ lækker 🙂

Erla 132

Erla og svigerfar!

Erla 162

Lou og Anna falder i svime over de lækre drenge.

Erla 120

Lars med sin høst af børnebørn.

Erla 091

- 1 kommentar til Lars Linnet 60 år!

Det var så nullerne!

Det var så det årti. Og jeg skal da love for at der har været fart på. En uddannelse, mit eget bryllup, to huskøb,et hussalg, tre børn og dertil hørende fødsler, seks jobs, seks folkeregisteradresser, syv landebesøg, to tv-optrædender, tre bogudgivelser, tre kunstudstillinger, en cd-udgivelse, et par festivaller og flere fester, fire bilkøb, en polterabend og sikkert en masse mere… For min egen hukommelses skyld, så har jeg prøvet at se på de ti år og tilføjet de større begiveheder – nogle nævnt, mange glemt… Og skriv endelig kommentarer, hvis der er noget I mener jeg bør huskes på…

2000
Forstuvede fingeren til DAD koncert på rådhuspldasen til nytårsaftenen – som blev udført i guldjakkesæt.
Blev kæreste med den dejligste kvinde på jorden, Erla.

2001
Flyttede sammen med den Erla.
Rejste til Vietnam og Thailand med Erla. Motorcykel og vandfald…

2002
Købte et vrag af en bil med Hans og Mads og tog på et uforglemmeligt roadtrip til Kroatien.
Fik min første søn, Máni.

2003
Afholdte mit eget surprise bryllup på Zentropa, med fede mennesker, lækker mad og møgfunky musik.
Fik den bedste polterabend en mand kan ønske sig. Sorry, men den kan altså ikke slåes.
Købte mit første hus – eller, det vil sige, mit første kolos af et bofællesskab på Østmøn.

2004
Købte min første bil?
Blev færdig som lærer.
Flyttede til Møn i bofællesskab med kone og barn.
Første job som lærer – Marienberg Skole. Yeah!

2005
Fik min anden søn, Óliver.
Andet job som lærer – Stege skole.

2006
Flyttede til Stege.
Solgte mit første hus.
Flyttede til Island.
Oplevede Iceland Airwaves med Martin og Lasse – det var Crazy Ass!
Begyndte i den islandske havbadeklub.
Tredje job som lærer – Langholtsskoli. Hvilket inkluderede et gig for borgmesteren iført bongotrommer.

2007
Fik min første datter, Röskva
Afholdte  min første solo kunstudstilling – iblandet mange fede fester i gallariet med den islandske flok.
Flyttede til Hædurgardur.
Fjerde job som lærer – musik og dansk på Laugalaekjarskoli.

2008
Fik endelig min første vilde jeep-tur i Island, med knækkede aksler og det hele.
Afholdte min anden solo kunstudstilling.
Rejste til Danmark med lille Röskva til jobsamtaler og Troels´ abefest af en fødselsdag.
Så på 14 forskellige huse i Danmark – og købte mit andet hus, med god hjælp fra Bygholmerne.
Femte job som lærer – med jobsamtale over Skype – på Thurø skole.
Startede Poetry Slam op på Fyn – og afholdte mesterskaber!

2009
Afholdte min tredje solo kunstudstilling i hjertet af Reykjavík ved søen.
Fik skabt røre i andedammen da jeg for første gang ufrivilligt skulle skifte job. Det gav udslag i en plakat på 3 x 2 meter, i vejrbestandigt nylon.
Sjette job som lærer – på Gudme skole – http://www.youtube.com/watch?v=XfTiw02Iu9s

2010
Kom ud at rejse med familien.
Afholdte første gruppe-kunstudstilling på SAK.
Begyndte at gå til volley igen, spillede mere musik og slukkede computeren fra 7:00 til 21:00 hver dag.

Well, godnat derude – om 16 minutter er jeg så 33 🙂

Gave ønsker går i retning af hjemmelavet / skrevet, biogavekort eller tøjgavekort til januarudsalget.

Stayr real,

Kim Linnet, aka. “Der Alte”

- 5 kommentarer til Det var så nullerne!

Godt nytår :)

Så kom 2010 og vi sagde farvel, på en noget anderledes måde end vi plejer fordi vi kun var vores lille familie på 5 🙂 Vi havde en rigtig hyggelig og festlig aften – men det var ikke helt Linnet/Ingvarsdóttir style ;-), med gæster og kaos. Til frokost kom vores skønne naboer.

DSC04453

Og så fik vi vores pæne tøj på. Vi pyntede op. Kim og jeg havde bestilt sushi og jeg lavede pindemadder til ungerne, med sværd i. Maden var dejlig. Så var drengene krudt glade i år, men Óliver var ikke helt på toppen pga. feber og hoste. Røskva synes ikke det var det fedeste i verden, så vi to sad ved bålet mens drengene øvede sig. Til dessert var der is. Og vi fik danset og spillet spil inden vi skulle se 90 års fødselsdag, som vi jo tradition tro gør hvert år. Den er lige sjov hver gang :). Vi hoppede sammen ind i det nye år og så fik Máni og Kim fyrede de sidste raketter af, mens jeg puttede de andre 2 unger.

DSC04465 DSC04472 DSC04475

Kim over desserten

DSC04529 DSC04488

krudt organisering 🙂

DSC04503 DSC04520 DSC04533

Grin til 90 års fødselsdag som sædvanligt.

DSC04548

Og Máni var rigtig glad for krudt i år – for første gang. Sjovt at se.

DSC04555

Røskva kigger på fyrværkeri.

DSC04560

Rigtig godt nytår til jer allesammen og tusind tak for 2009! Vi ønsker jer et lykkebringende 2010 med et godt helbrede og glade stunder 🙂

- 2 kommentarer til Godt nytår :)