Ekki aprílgabb

En vildi næstum að það væri það. Síðasti vinnu/skóladagur fyrir páska. Föstudagur – uppáhaldsdagurinn. Sólin skín og veðrið er yndislegt. Plön um að kaupa smá gjafir, byrja að pakka og gera okkur tilbúin. Sunnudagur – Kaupmannahöfn. Mánudagur – flugvél – Ísland….  Erla heima með 2 gubbandi börn. Æi. Vona að þetta séu bara sólarhringspestir :)…… Læs mere…