Laugardagur til lukku

Jæja. Hjólið mitt er eins og draumur. Og ég sem hélt að ég væri í alveg svakalega lélegu formi… en þá var það bara að stórum hluta gamla hjólinu að kenna. Í dag hjólaði ég með gaurana í sund eins og ekkert væri. Indælt. 

Annars erum við búin að vera að vinna að smá heimilisbreytingum undanfarið. Hér er málaði veggurinn í eldhúsinu. Vonandi komum við hillunum upp á morgun. 

Svo settum við þessar hillur upp í stofunni okkar hérna niðri. 

Og erum bara mjög sátt við árangurinn. 

Svo er ein vika fram að páskafríi og hún verður brjáluð eins og vikur eru stundum 🙂 og svo er Íslands planið að mótast í mínum fína hausi…… sjáumst fljótlega.

- 5 kommentarer til Laugardagur til lukku

5 Replies to “Laugardagur til lukku”

  1. Very nice. Keyptuð þið þessar hillur núna???

    Veggurinn flottur, hlakka til að sjá hillurnar.
    kveðja mamma

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *