Fastelavn er mit navn :-)

Nú er aldeilis búið að vera í búningum og fastelavn mig hér og þar 🙂 (blanda af öskudegi og bolludegi).

Röskva fór í búning til dagmömmunnar fimmtudag. Sætasta tígrisdýr í heimi.

DSC04939

Óliver gerði þessa mynd á leikskólanum. Þær settu 2 bangsa á borð og þau átt að teikna þá.

DSC04945

Svo gaf Anton, nágrannastrákur mér þennan fína bolla, því hann kemur til mín tvisvar í viku og reiknar hjá mér. 🙂

DSC04946

Á föstudaginn var svo fastelavn í mínum skóla og hjá Mána. Á laugardaginn fór ég með ungana niður í bæ að slá köttinn úr tunnunni. Og í morgun höfðum við fastelavn fyrir krakkana í götunni 🙂 Lone og ég plönuðum.

DSC04949 DSC04958 DSC04959 DSC04960 DSC04961

Svo fórum við í afmæli til vinar hans Ólivers og þar var einnig sleginn köttur úr tunnu 🙂

DSC04965 DSC04968 DSC04969

Og á morgun er fastelavn í leikskólanum hjá Óliver og þá er þessi törn búin. Kim búin að vera á sjálandi að kenna poetry slam. Fór miðvikudag og kom heim seinnipart laugardags. Og svo er bara undirbúningur fyrir frí í þessari viku :-). Jamm!

- 4 kommentarer til Fastelavn er mit navn :-)

4 Replies to “Fastelavn er mit navn :-)”

  1. Hvernig gekk svo að slá köttinn úr tunnunni, tókst að slá tunnurnar í sundur?
    Nóg að gera þessa vikuna eins og alltaf.
    Röskva er alveg eins og Óliver í Tigger búningnum. Vésteinn þyrfti að hafa þessa upp á vegg hjá sér.
    kveðja mamma

  2. hæ sætasta tigrisdýrið og flott mynd, sá er duglegur
    gaman hjá ykkur og líklega langt síðan það var snjór á þessum dögum í Danaveldi
    kveðja moster Ragnheiður

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading