Loksins – Óliver gengur. Hurra fyrir litlu bollunni okkar. Hann er buin ad ganga her heima i dag a milli mømmu og pabba og æfa sig. Pabbinn setur kannski video a siduna um helgina.
- 4 kommentarer til Óliver húrra…blogbogstaver fra det sydfynske
Loksins – Óliver gengur. Hurra fyrir litlu bollunni okkar. Hann er buin ad ganga her heima i dag a milli mømmu og pabba og æfa sig. Pabbinn setur kannski video a siduna um helgina.
- 4 kommentarer til Óliver húrra
Hæ til hamingju með það duglegur strákur
weeeeeeee til hamingju Óliver !!!!
það verður fjör hjá ykkur að hlaupa á eftir honum:)
óliver er náttúrulega langbestur. og máni að sjálfsögðu líka. jájá. þeir tveir. gott dúó.
Bara flottur Óliver.
amma