laugardagur

laugardagur, ég og Stine (sem er að leigja í­búðina af claus og zenju) erum hér einar, með børn og einn hund. Kim farin til Køben að steggja bróður sinn. Máni var ekki allskostar ánægður með það. Hann saknar pabba sí­ns og tekur það að sumu leyti út á litla bróður sí­num…. en okkur tókst nú samt að eiga hér huggulegan dag og Claus sem er fyrrverandi truckdriver kom með risa bí­l sem hann er að fara að keyra til Hollands og við fengum að fara í­ smá bí­ltúr. Það bjargaði deginum. Máni var yfir sig hrifinn. Erla: ” saa kan du fortælle far at du har været ud at køre i en rigtig stor bil”. Máni: ” det er jeg glad for mamma, jeg klarer den godt”. Stine sagði að Máni væri svona týpí­skt hippa barn, berleggjaður í­ krummafóta stí­gvélum, með perlufesti sem frænkur hans á Akranesi gerðu handa honum og 25 ára gamla dúkku undir handleggnum. En… jæja best að fara að gera eitthvað skynsamlegt, fyrst synir mí­nir eru svona almennilegir að sofa báðir í­ einu 🙂
bless í­ bili.

- 6 kommentarer til laugardagur

6 Replies to “laugardagur”

  1. Hæ og gaman að heyra hvað gengur vel og er mikið að gera. 퀰g sé Mána fyrir mér føgur sjón og í­ stí­l við sparikjóla á Drøngum.
    Gott hvað þú ert dugleg að skrifa. Hafið það gott í­ dag

    Kvðeja

  2. Við erum komin frá Akureyri af ættarmótinu. það var mjøg fí­nt. Það hefði verið gaman að hafa ykkur þar. Þá hefði ég ekki þurft að vera ræna øllum smábørnum sem ég sá. Kveðja afi

  3. ..og pabbi er sko ekkert að grí­nast með þetta! þið hefðuð átt að sjá hann hlaupandi á eftir børnunum. fékk meira að segja eitt barnið til að kalla sig afa! með samþykki bæði móður og ømmu barnsins. þetta var alveg frekar fyndið!

  4. hurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurrahurra

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading