Röskva og fleira :-)

Eina nóttina sváfum við tvær í nýja rúminu, því daman vaknaði og vildi ekki koma inn í mömmurúm og mamman var of þreytt til að reyna að rexast ;-). 4 tímar með bogin hné, það er nú heldur ekki neitt til að tala um 😉

2011-05-05 001

Krakkarnir týndu blóm handa mömmu á mæðradaginn 🙂

2011-05-08 001

Röskva er búin að fá körfu á hjólið 🙂

2011-05-09 001 2011-05-10 001

Óliver að testa stóru rennibrautina á skólalóðinni hjá Mána 🙂

2011-05-11 004

Nemendur mínir með góðan húmor 🙂

2011-05-11 001

Kim komin heim úr Svendborghlaupinu – 10 km. á ca. 55 mínútum. Einn fótur bilaður, en annars enn á lífi 😉

2011-05-11 008

Röskva var búin að druslast með þessa grein lengi og kalla hana regnhlíf, svo leikskólakennari á leikskólanum bjó svo til svona regnslag yfir. Held að þetta sé toppurinn af gömlu jólatré 🙂

2011-05-14 001

- 1 kommentar til Röskva og fleira :-)

One Reply to “Röskva og fleira :-)”

  1. ég hlakka svo til
    en í millitíðinni er yndislegt að fá svona skemmtilegar myndir
    moster ragnheiður

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading