ENDELIG en weekend, hvor alle familiens medlemmer var samlet HJEMME 🙂 Fantastisk koncept. Fredag eftermiddag holdt vi Mánis fødselsdag med klassen. Vi hentede dem i fritteren, tog hjem og fik en fransk hotdog. Så videre ud i skoven, hvor Kim havde lavet et stjerneløb. Slik og juice. Hjem i haven og lege med mor og så en is. Afhentning 16:30 🙂 Helt vildt søde børn, dejlige gaver han fik og fantastisk dag i det hele taget. Da vi så havde sagt farvel og spist noget hurtigt aftensmad, fik vi lige en fredagsøl ved naboen. Det endte med at Karoline sov over ved os og Máni over ved dem 🙂 Lørdag tog Kim – Röskva og Máni på biblioteket mm. og jeg var hjemme, bagte muffins og Óliver havde en legekammerat på besøg. Så gik Kim og jeg i gang med at male vores stakit, carport, skur mm. og vi nåede noget – men det tager lidt længere tid end jeg kunne ønske mig 😉 Om aftenen lavede Kim lækker mad og da ungerne havde leget med alle børnene i gaden udenfor i 4 timer, kom de tidligt i seng :-). Søndag var jeg ude og spille tennis i 2 timer (min 2.tenniskamp i dette liv og måske den sidste ;-)) og så bagte jeg flere muffins. Óliver fik besøg af Asger og Kim og jeg ordnede storskrald. Nu er hoppemadressen endelig død. Den vil blive savnet. (især fordi Kim har købt et meget mindre pænt bord i stedet ;-)). Ane og Storm kom forbi for at hente en barnevogn og drengene blev inviteret i biografen sammen med Asger og imens lånte vi Bertram. Röskva og Bertram leger supergodt sammen 🙂 Så var der aftensmad hos Asgers familie og så hjem i seng. Og nu skal moren i huset til at pakke fordi hun skal på lejrskole i morgen med 22 6.klasses elever og søde Mette. God uge til jer. ps. egentlig utroligt, at sådan en hjemme weekend, hvor man ikke rigtig laver noget…. ja så når man alligevel noget 😉
- 3 kommentarer til Så gik der 2 uger :-)Wakamba
Så var familien samlet igen. Denne gang kun farmand med unger og børnebørn. Og det var tiltrængt med en ren familietur – der var lige et par tråde der skulle redes ud i familigarnet. Og trods tidsler undervejs, så tror jeg vi kom styrket ud på den anden side. Fokus blev ihvertfald kastet i retning mod at have at samvær der var koncentreret mere omkring at spille, lege, lave mad og gå ture næste gang, istedet for alt der forbandede internet/mobil pis vi alle forfalder til i tide og utide. Desuden fik vi startet planen for Lars´ store 60-års dag næste år, så det skal jo nok blive et brag…
De er skøre. de gallere
Röskva i fødselsdagskjole – og Asta ved siden af i hendes hverdagstøj 😉
Så blev der bygget dæmning…
Louise er IKKE længere et barn, jeg gentager, hun er IKKE….
Jeg er træt far. Troels er frisk, far.
Onkel T spillede Hero Quest med Máni
Oliver har selv tegnet denne Mandala med hans mandala maskine
Nye handsker. De passer efterhånden.
Oliver nuller rundt.
- 2 kommentarer til WakambaTil hamingju með Mána okkar – 8 ára. Hann er frábær.
Elsku Máni minn á afmæli í dag 🙂 Orðin 8 ára. Þá er maður svolítið stór. Við erum mjög stolt af okkar strák.
Kvöldið áður.
Svo var hann vakin með gjöfum og söng 🙂 Glaður gaur!
Og Röskva og Múggí mjög áhugasöm um gjafirnar.
Óliver finnst svolítið erfitt að eiga ekki afmæli með hinum tveimur…. en hann klárar sig á því kallinn.
Svo er verið að gera klárt fyrir gestina. Röskva hafði verið hjá tannsa í dag og Óliver hjálpaði henni í gegnum það, því hann hefur reynsluna 🙂
Mána langaði svo í svona “kagemand”, svo við keyptum í Fötex 🙂
Nágrannabörnin komu í afmæli og það var farið í leiki, því það rigndi svo mikið að skattejagten varð hálf vonlaus.
Svo kom Alma líka og varð aðeins lengur en hinir og þau 2 fóru út að leika sér í rigningunni. Og nú sofa allir í hausinn á sér 🙂
Góðar stundir frá frú E – mömmu Mána
- 2 kommentarer til Til hamingju með Mána okkar – 8 ára. Hann er frábær.Þriðjudagsblogg sökum annríkis.
Um helgina voru ungarnir og ég hér heima á meðan Kim sá og sigraði í slamm heiminum. Við áttum afar huggulega helgi og enduðum sunnudaginn á Christiansminde með Signe, Asger og Berthram. Kim kom svo og hitti okkur þar, þegar han kom heim.
Annars er hversdagurinn bara á fullu og ég hef notað tölverðan tíma í að íhuga, hvort það geti verið rétt að það sé svona mikið að gera og að tíminn líði svo hratt og að það sé svona mikill þvottur af einni fjölskyldu og … og… og 😉 Þegar ég kemst að niðurstöðu læt ég ykkur vita. !. Allaveganna er allt komið á fullt og litla daman nú orðin stór leikskóladama og því eru nestisboxin líka fleiri.
Hér er Máni að fylla út töskumerki sem hann fékk sent.
Og Óliver kom heim af leikskólanum með þessa mynd og ætlar að klára að lita hana seinna. Var að spá í að senda hana til moster, en það er ekki víst að það muni heppnast 😉 En njótið myndarinnar af myndinni.
Röskva er orðin mjög ákveðin á morgnana og vill fá dót í hárið og svona og gera sig tilbúna fyrir leikskóladaginn. Hún rekur á eftir Óliver ef hann er að drolla. Svo er hún auðvitað algerlega búin á því þegar hún kemur heim og krefst mikils kærleiks og þolinmæði þangað til hún fer í bælið 🙂
Kim og Óliver týndu brómber og ætla að gera sultu. Sökum annríkis er það á dagskrá í næstu viku…..
Þreytta konan með baugana…. samt enn rosalega sæt ;-)… ha ha.
Svo áttu strákarnir að byrja í sundskóla í dag og ég fór með alla ungana af stað (Kim var á fundi) og svo hafði ég miskilið eitthvað og við áttum að koma hálf sex en ekki sex. Og jamm, nú jæja við byrjum bara næsta þriðjudag.!
Og svo hefur okkur tekist að fá nýja barnapíu, sú gamla flutti til Köben. Hún passaði fyrir okkur í kvöld og við skelltum okkur í bíó. Sáum danska mynd “Hævnen” – rosalega góð, en svakaleg. En ég ætla að reyna að sofna samt sem áður.
Góðar stundir! E
- 2 kommentarer til Þriðjudagsblogg sökum annríkis.Torsdagmorgen klokken 7 :-)
Röskva 3 ára :-)
Röskva var vakin með gjöfum 🙂
Og þarna er hún með nýju leikskólatöskuna frá ömmu og afa, í nýjum kjól frá Ingu og Niclas með nestisboxið í töskunni frá strákunum 🙂 Tilbúin að fara fyrsta daginn á leikskólann.
Og við vorum svo heppin að bedstefar kom í heimsókn og gat fylgt þeim á leikskólann og verið með okkur þriðjudagskvöld og á afmælismorgninum.
Komin á leikskólann 🙂
Að opna gjöfina frá Louise og Albert 🙂
Álfkonubúningur.
Pabbi að gera pizzu!!!
Að opna pakkann frá Karoline og fjölskyldu.
Drottning dagsins.
Húrra fyrir stóru stelpunni okkar 🙂
- 1 kommentar til Röskva 3 ára :-)