Laugardagur til lukku.

Litla dóttir mín fór í fílu og fór inn í herbergi og lokaði hurðinni. Þegar ég kom inn sagði hún: “sjáðu, ég var að gera þetta” og var sem sagt búin að finna einhverja límmiða og skreyta fallega rúmið sitt svona vel…. 😉

DSC05255

Fimleikahópurinn hans Mána var með í svona fimleikavorsýningu í dag. Rosalega flott hjá þeim. Alltaf gaman að sjá svona, þar sem fólk hefur gefið sér tíma í gott starf og krakkarnir upplifa svona hópanda og skemmtilegheit. Og ég hitti auðvitað fullt af samstarfsfólki, nemendum, foreldrum og öðrum. Huggulegt.

DSC05265 DSC05267 DSC05279

Óliver fannst nú ekki mikið til alls þessa koma, han var bara ÞREYTTUR, en skapaði batnaði örlítið við smá kræsingar 🙂

DSC05281

- 1 kommentar til Laugardagur til lukku.

One Reply to “Laugardagur til lukku.”

  1. hæ gaman að fá myndir og til hamingju með flotta sýningu. Gott að daman setti bara flotta límmiða listræn blessunin
    kveðja moster

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading