Auðvitað kemur fimmtudagsblogg ekki í staðinn fyrir sunnudagsblogg.

Hér kemur svo sýnishorn af þessum flottu krosssaumsverkefnum hjá nemendum mínum 🙂

DSC03910

Og á miðvikudaginn komu nágrannarnir með dessert handa öllum ungunum, svo það var borðaður ís af bestu list.

DSC03927

Á föstudaginn kom Hella og með gjafir handa ungunum. Hún kom klukkan 16. Kim klukkan 18 og við vorum svo boðin í afmæli til Anton um kvöldið. Röskvu tókst að æla þar allt húsið út, svo það varð svolítið skringilegt föstudagskvöld 😉 Hún er aðeins hressari núna.

DSC03932

Laugardagsmorgun skrapp ég til Ane í morgunkaffi og Kim og Máni fóru í skólann til Mána að gera vopn með öðrum nemendum.

DSC03935

Og það kom líka pakki frá Ömmu Boggu, svo það hjálpaði aðeins uppá skapið :). Eftir hádegi fóru amman, pabbinn og drengirnir í sund á meðan gubbustelpan svaf og mamman tók til.

DSC03941

Og svo var aðeins jólaskreytt. Jólasveinninn góði frá ömmu Sólveigu.

DSC03950

Og Kim og Máni settu upp útiljósin. Verðum að kaupa eina seríu í viðbót í tréð.

DSC03945

DSC03951

DSC03956

Röskva úti í ljósaleit 🙂

DSC03962

DSC03954

Í dag bauð Hella okkur öllum á Jensens böfhus og ég gleymdi myndavélinni. En það var voða huggó og við fengum góðan mat og krakkarnir höfðu það rosa gott og við entumst  í 2 tíma. Nú horfir daman á Pingó og strákarnir eru hjá nágrönnunum.

Og að lokum ein mynd af mömmunni þreyttu 😉 (sem þarf orðið að taka allar myndir af sér sjálf 🙂 ).

DSC03963

- 6 kommentarer til Auðvitað kemur fimmtudagsblogg ekki í staðinn fyrir sunnudagsblogg.

6 Replies to “Auðvitað kemur fimmtudagsblogg ekki í staðinn fyrir sunnudagsblogg.”

 1. jólalegt og huggulegt hjá ykkur
  og gaman að fá myndir raggi og inga eru á leið suður voru á akureyri um helgina
  kveðja ragnheiður

 2. Ekkert smáflott uppsetning á verkefnunum, þú ert snilli Erla, ekki spurning. Sé að slangan góða er komin á sinn stað og allir glaðir.
  kveðja mamma, amma og tengdó

 3. Hæ Erla

  Flott verkefni hjá þér, væri gaman að sjá fleiri myndir af verkefninu ef þú átt þær til.

  Kær kveðja
  Christel

 4. Islandsk er et flot sprog men jeg kommer aldrig til at forstå en dyt af det. Hvad sker der med bloggen her, er det blevet ren islænder-forum? Kim har jo ikke skrevet på den i flere måneder – er det PS der trækker?

  Og hvad er det med ham Mani og hans blindtarm – er den blevet fjernet?

  kh onkel Jeppe

 5. det er ikke svært að forstå dansk, men jeg har jor lært det i mange år. Læst Hjemmet, Femina og Allt for damerne i lang tid.

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *