Mána mont :)

Vorum í viðtali í skólanum í dag.  Og Máni fékk mikið hrós. Hann er rosalega duglegur að lesa, stafa og reikna. Hann réttir oft upp hendina og tekur mikinn þátt í kennslunni. Hann veit margt og vill gjarnan segja frá. Hann vinnur vel með öllum, bæði strákum og stelpum. Hann er sem betur fer stundum með í að vera með smá óþekkt. Hann er vel liðin af öllum í bekknum. Hann tekur aldrei þátt í að stríða. Hann tekur vel eftir og er góður í að segja frá því sem gerst hefur t.d. í frímínútunum án þess að “halda með neinum”. Hann er hlýðinn, skemmtilegur og með góðan húmor. Sem sagt, er hann að standa sig alveg svakalega vel og við erum ótrúlega heppin að eiga svona flottan strák. 🙂

- 5 kommentarer til Mána mont :)

5 Replies to “Mána mont :)”

 1. gaman að heyra þetta, þið eruð líka flottir foreldrar og sinni börnum ykkar vel
  takk fyrir þetta kveðja moster ragnheður

 2. Ja det forstod jeg det meste af selv om det var Islandsk,men det er måske fordi det handlede om Mànì,for jeg har jo selv lige fået læst godnathistorie af Mànì,og var meget imponeret,og tak for en hyggelig Week-end !Bedstmor Hella !!

 3. Ég fæ bara tár í augun og verð svo stolt af þessum flotta strák. Hann er ótrúlega duglegur og flottur. Kysstu hann frá ömmu sem saknar hans rosalega. Sendi bráðum flatkökur aftur.
  knus og kram amma

 4. Flottur og frábær strákur hann Máni. Svo leiðinlegt að hann skuli ekki vera hér hjá okkur í Hæðargarðinum. Þeir Ísak hefðu verið svo flottir saman.

  En næst á dagskrá er að heimsækja ykkur – allavega við tækifæri 🙂

  Knús
  Bryndís

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading