Ég var vakin með nýbökuðum bollum og kaffi á afmælismorgninum. Glæsilegt :-). Eftir vinnu hafði ég boðið slatta af fólki í grill upp í skóla. Ca. 20 fullorðnir og 15 börn komu og nutu góða veðursins með okkur. Ég fékk fullt af fínum gjöfum og ma. fékk ég þennan flotta dessert sem allir voru rosalega hrifnir af 🙂 Gott að eiga góða vini – og nauðsynlegt þegar fjölskyldan býr langt í burtu. Sem sagt skemmtilegur dagur og við heppin með veður, því það rignir og rignir hér.
- 1 kommentar til 34 ára og á nú fullt af flottum eyrnalokkum :-)
hugguleg veisla og hjartanlegur desert
flott
kveðja ragnheiður