Sunnudagsblogg eins og vera ber.

Í gær var þvílík rigning. Máni fór að leika við Andreas vin sinn og við hin fórum á Naturama safnið hér í Svendborg. Svo var bara farið heim í huggulegheit. Í dag fór Máni að leika við Ölmu vinkonu sína og við hin fórum á lestarsafnið í Odense. Rosalega skemmtilegt safn og krakkarnir nutu þess í botn. Þegar heim kom, skilaði ég bílnum (þó mig hafi mest langað til að halda honum… ;-)) og Ragnheiður bakaði pönnukökur á meðan. Svo kom Ane með Ölmu, tvíburana og Mána og kíkti inn í smá stund. Eftir matinn var svo bað, lærdómur og svo 2 tomma og jenna þættir. Og nú er nestið tilbúið og mánudagurinn getur komið með sól í heiði 🙂

Röskva á lestarsafninu.

DSC05584

Það mátti fikta og snerta margt þarna.

DSC05588 DSC05590 DSC05593

Auðvitað er daman undir stýri 😉

DSC05596

Pönnsur með sýrópi!

DSC05602

Vigga og Storm 🙂

DSC05603

- 2 kommentarer til Sunnudagsblogg eins og vera ber.

2 Replies to “Sunnudagsblogg eins og vera ber.”

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading