Páskafrí

Við Kim ætluðum að taka húsið í gegn í gær og í dag, en í gær var Röskva lasin og í dag Óliver. Við náðum þó að gera ýmislegt og m.a. málaði Kim þennan vegg og skuggann af tröppunni á vegginn. Sniðugt finnst mér 🙂

DSC05334

Óliver lasin í dag og vildi að ég sendi þessa mynd til allra á Íslandi. Hann hlakkar mikið til að koma í sumar og saknar allra mikið þessa dagana. En eins og þið sjáið þá líður honum vel og hann er enn mikið upptekin af Stjána bláa 🙂

DSC05335

- 3 kommentarer til Páskafrí

3 Replies to “Páskafrí”

  1. Flottur veggur og flott að mála skuggana. Þið eruð svo dugleg og sniðug. Máni flottur í fimleikunum og amma búin að setja myndina á skjáinn. Við söknum ykkar líka og ég hlakka rosalega til að koma í heimsókn.
    Málshættirnir skemmtilegir.
    kveðja amma

  2. hæ vona að allir séu við góða heilsu núna
    hafið það gott um páskana
    kveðja moster
    og stjáni blái flottur

  3. Hvenær komiði til Íslands. Við erum sko meget til í að hittast og leika og borða og svona með ykkur 🙂

    Kv. Bryndís

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading