Hitavella á sunnudegi

Jæja, enn og aftur sest ég niður hér á sunnudagskvöldi og reyni að koma með smá yfirlit :).

Á fimmtudagskvöldið kíktu Inga, Niclas og Nói sæti í heimsókn og borðuðu kvöldmat. Það var alveg frábært að þau skildu kíkja við 🙂

DSC04121 DSC04117

Svo fór frúin í Gokart 🙂 Ég og Gertie (einu dömurnar) að verða tilbúnar. Og ég vann silfur í mínum riðli (sem var slakasti riðillinn en samt… ;-). Allaveganna gaman að koma heim til strákanna með medalíu með kappakstursbíl á 🙂

DSC04136 DSC04141

Svo fórum við, ég og strákarnir á jólaskemmtun í leikskólanum hans Ólivers á föstudaginn. Kim var heima með Röskvu sem er búin að vera með hita síðan á miðvikudaginn og er enn slöpp. Við fengum nissan Trille með heim og hún var nú alger… og fékk sér haframjöl um nóttina og litaði mjólkina bleika.

DSC04152 DSC04154

Á laugardaginn fór Kim til Köben í gaura – julefrokost og við fengum Önnu og Livu í heimsókn á meðan. Við hittumst niður í bæ og fórum á jólatónleika og röltum svo heim.

DSC04155

Og það var huggað og teiknað 🙂

DSC04160 DSC04161 DSC04165

Og Röskva litli lasarus.

DSC04158

Góðar stundir.

- 3 kommentarer til Hitavella á sunnudegi

3 Replies to “Hitavella á sunnudegi”

  1. hæ aldeilis agaleg þessi nissa. Ertu byrjuð að lesa bókina sem ég sendi í haust um jólin hjá afa. Takk fyrir sætar myndir
    kveðja moster

  2. Kære Anna og Liva
    Tusind tak til jer også, for at gide tage den lange tur herover. Det var så hyggeligt 🙂
    knus, Erla og co.

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading