Enn ein góð helgi að baki. Yndislegt veður og notalegheit. Krakkarnir eru í góðum gír og hér eru myndir af yngstu og elsta í nýjum afmælisgjafarfötum. Á föstudaginn var Kim að stjórna slammi, en Ane, Alma og Vigga komu í kvöld heimsókn eftir matinn. Mjög huggó.
Hoppudýnan er notuð á hverjum einasta degi.
Á laugardeginum fór Kim að lesa niður í bæ og við hin fjögur fórum á bókasafnið í ævintýrabingo. Það er nefnilega svona bókmenntahátíð hér í bænum og margt í gangi. Við keyptum okkur ís og löbbuðum niður í bæ, bara í smá sumarfíling. Heima var svo bara leikur og praktísk verkefni, svona eins og gengur og gerist. Um kvöldið fórum við Kim svo út að borða og að hlusta á upplestur. Fengum rosa góðan indverskan mat. MMM. Og í dag fórum við í sund og svo var verið að vinna í garðinum og Kim að leggja flísar.
Óliver að smíða.
Og Máni að leika við Anton.
Ég og Lone nágranni keyrðum svo í fitness…. en það var lokað. ÆI. Jæja, góðar stundir.
- 2 kommentarer til Sunnudagskvöld :)
hæ alltaf gaman að fá fréttir og myndir
gott að þið höfðuð það gott um helgina
moster ragnheiður
En hvað þau eru fín og allt passar vel 🙂 Sakna ykkar