Kim fór með öll börnin fimmtudag og hitti Jeppe, með sín börn og Lars í sumarbústað sem þeir fengu lánaðan. Yndislegur staður og stutt niður á strönd. Hafið bláa hafið :). Ég, Anna og Troels komum svo á föstudeginum. Var ekki alveg nógu dugleg að taka myndir en hér eru nokkrar.
Óliver að kenna litlu dömunum prumpuhljóð 🙂
Fórum að veiða krabba á laugardeginum og það er eitt af því besta sem ég veit. Rosalega skemmtilegt. Skil samt ekki alveg af hverju ég er svona æst í þetta 🙂
Röskva var rosalega ánægð með Troels alla helgina og var mikill klíningur, sem var notalegt fyrir þau bæði.
Á leið á ströndina á meðan bræðurnir þrífa bústaðinn.
Og Máni er mikill náttúruáhugamaður. Elskar ber, að skoða sveppi og finna dýr. Hann fann þessa fínu lirfu.
Liva, Asta, bedstefar, Röskva, Máni og Óliver.
- 2 kommentarer til Sumarbústaðarhelgi
Tak alle I søde. Love is all.
Þú ert bara snilli Erla og myndar allt sem skiptir máli. Þessi lirfa er ótrúlega flott
Du har ret i det Lars, family matters the most.
knus og kram
mamma