Sumarbústaðarhelgi

Kim fór með öll börnin fimmtudag og hitti Jeppe, með sín börn og Lars í sumarbústað sem þeir fengu lánaðan. Yndislegur staður og stutt niður á strönd. Hafið bláa hafið :). Ég, Anna og Troels komum svo á föstudeginum. Var ekki alveg nógu dugleg að taka myndir en hér eru nokkrar.

Óliver að kenna litlu dömunum prumpuhljóð 🙂

DSC03266

Fórum að veiða krabba á laugardeginum og það er eitt af því besta sem ég veit. Rosalega skemmtilegt. Skil samt ekki alveg af hverju ég er svona æst í þetta 🙂

DSC03276

Röskva var rosalega ánægð með Troels alla helgina og var mikill klíningur, sem var notalegt fyrir þau bæði.

DSC03285 DSC03283 DSC03287

Á leið á ströndina á meðan bræðurnir þrífa bústaðinn.

DSC03304

Og Máni er mikill náttúruáhugamaður. Elskar ber, að skoða sveppi og finna dýr. Hann fann þessa fínu lirfu.

DSC03307 DSC03311 DSC03312

Liva, Asta, bedstefar, Röskva, Máni og Óliver.

DSC03320 DSC03340 DSC03319

- 2 kommentarer til Sumarbústaðarhelgi

2 Replies to “Sumarbústaðarhelgi”

  1. Þú ert bara snilli Erla og myndar allt sem skiptir máli. Þessi lirfa er ótrúlega flott

    Du har ret i det Lars, family matters the most.

    knus og kram
    mamma

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading