8.júlí

Jæja tha eru 10 dagar eftir af friinu. Vedrid er ekki buid ad vera alveg eins leidinlegt og undanfarid, vid høfum ad mestu sloppid vid rigningu 🙂 Eigum eftir ad heyra um frabæra vedrid a Islandi thad sem af lifir veturs… 🙂 jamm, svona er thetta nu. Eg er ein heima hja Helle nuna, gaurarnir, Kim, Troels og Helle eru farin i Djurs sommerland. Eg ætla bara ad taka thvi rolega med minni bumbu og kannski fara a kaffihus og fa mer hadegismat 🙂 Veitir ekki af sma einveru eftir tæpar 3 vikur med felagsskap upp a hvern dag…..

Thetta er buid ad vera mjøg fint, en eg hlakka til ad komast heim til min. Og thad er audvitad ad hluta til lika af thvi ad eg er feit og fin. Bumban stækkar og miklar hreyfingar i gangi. Mig langar lika ad fara ad gera mig klara fyrir næsta fjølskyldumedlim og svoleidis… hreydursgerdin farin ad gera vart vid sig.  Thad verdur tho ad bida sma eftir lendinguna, thvi thegar vid komum heim, munu Ane, Andreas og Alma vera komin i ibudina okkar 🙂 thau ætla ad heimsækja okkur og vegna misskilnings hja theim hjonum, verda thau komin a undan okkur til Islands  ha ha. En thad er bara frabært ad thau ætla ad koma og heimsækja okkur i nokkra daga. Gott ad god vinkona min fra DK hafi sed Island og okkar hversdagsramma thar. Og med øll okkar pløn eiga dagarnir eftir ad fljuga afram. Thau verda i 5 daga og eg var ad spa i husafell ef thad er gott vedur, kannski Stekkjasnøs, ef hun er ekki upptekin og tha huggulega kaffihusid nidri vid sjoinn…., blaa lonid of course og gullna hringinn. Dag i RVK og ferd upp a Skaga. Sund a hverjum degi, husdyragardinn, nautholsvik.. ha ha ha. Svo nog ad gera 🙂

Svo verdur ekki hja thvi komist ad vid hjonin høfum rætt okkar framtidarbusetu ørlitid i friinu. Thetta er flokid mal og ekki vist ad vid getum tekid akvørdum sem er fullkomin fyrir alla. Eg reyni bara ad hugsa thetta ad madur tekur akvørdun, thangad til madur tekur adra akvørdun og sem betur fer er eg bara thritug (ok bradum 31) svo thad er margt hægt ad gera.En vid høfum valid hvort annad og eigum bradum 3 børn, svo madur verdur ad lata allt ganga upp. Ef vid førum aftur til konungsveldisins, ætla eg ad reyna ad finna mer einhverja spennandi vinnu, sem eg fæ vel borgad fyrir, ha ha ha, svo eg geti flogid heim thegar mer hentar og kannski ordid svo rik, ad eg geti byggt mer sumarbustad i heidmørk 🙂 Gott plan. Afram Erla med sin raunhæfu pløn 🙂 Allaveganna verdur gott ad vera i barneignarleyfi heima i vetur og eg hlakka bara rosalega til ad hitta krilid i maganum.

jæja ætla ad fara ad vaska upp og gera eitthvad. Koma mer ut i vindinn. Byrja a nyrri bok eda eitthvad annad huggulegt.

Sjaumst bratt, kv. Erla

- 1 kommentar til 8.júlí

One Reply to “8.júlí”

  1. Hæ mín kæra gott að þú fékkst rólegan dag. Vorumm að koma ofan af Skaga, búin að hafa það fínt á írskum dögum sáum nýjasta fjölskyldumeðliminn afar flottur. borðuðum vel drukkum bjór spjölluðum og nutum góða veðursins. ég fór upp í rúm hálffjögur eftir miðnætti
    kveðja frænka

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading