jólin

Jólamánudurinn er komin a fullt skrid. Vid keyptum dagatal handa Mána sem tilheyrir joladagatalinu i sjonvarpinu, svo thad er ordin fastur thattur a heimilinu ad horfa a bamses julekalender klukkan 18 a hverju kvøldi. Svo thad er annadhvort kvøldmatur klukkan 17:30 eda 18:30 og ekkert rugl 🙂
Julenisserne koma lika a hverri nottu og setja gjafir i sokkinn hans Mána og litla jolahjartad hans Ólivers. Máni er afar hamingjusamur med thessa jolanissa sem gefa honum goda hluti. Hann er byrjadur ad spila minnisspil og finnst thad rosa gaman og er duglegur ad muna. En mamma ma ekki vera of dugleg ad muna, tha gæti verid ad reglunum yrdi breytt og Máni mætti fletta 8 spilum…..
I gær huggudum vid okkur heima vid og i godum filing barasta. Máni taladi vid ømmu, afa, Solveigu og Kristinu a Akranesi i gegnum web myndavel og vildi fara til Islands nuna og heimsækja folk. Vard svolitid sur thegar vid søgdum honum ad thad gengi ekki.
Sidasta føstudag for eg med Mána ad sja hvar Gry byr. Thad var eins og honum letti alveg svakalega ad sja ad hun atti hus og herbergi og dotid hennar var tharna. Hann er allt annar madur.
jæja nu verd eg vist ad fara ad kenna ungunum minum.
bless i bili
E

- 7 kommentarer til jólin

7 Replies to “jólin”

 1. Hæ ég get ekki horft á jóladagatalið hans bangsa en ég opna pakka á hverjum degi og var ansi dugleg í­ dag að raða sleðann.
  Gaman havð þið eru með almennilega jólasveina eins og þú veist þá koma þessir í­slensku ekki fyrr en 12. desember. Gott að þið hafið það fí­nt í­ jólahuggunni
  Ragnheiður

 2. Halló dúllurnar. Gott að þið “huggið” ykkur við jóladagatalið. Alltaf gott að hafa reglu á hlutunum og ekkert vesen. Það gekk mjøg vel með køkurnar. Eruð þið búin að fá jóladagatølin???
  Afi situr við hliðina á mér í­ tølvunni, hann er búinn að færa vinnuna hjá Rauða krossinum heim, það er verið að breyta skrifstofunni hjá honum og alltof mikið ryk og drulla. Kannski er hann búinn að vera svona slæmur vegna ryks og drullu í­ vinnunni. Við ætlum að drí­fa okkur í­ málningarvinnu og klára að mála nýju veggina, kaupa sjónvarpsskáp og fleira. Allt á fullu eins og venjulega fyrir jólin. Góða skemmtun með jólanissum, dagatali og huggu.

 3. ja fengum dagatølin i gær og Máni fekk annad theirra og var vodalega gladur. 🙂 Thad er nog ad gera ad passa allt jolarid. Vid førum i sumarbustad a føstudaginn – eg hlakka svo til og fri i vinnunni i 4 daga eftir næstu helgi. Gæti ekki verid betra. E

 4. Your email at “kimxxx@mgalebyskole.dk” keeps bouncing back, so I’ll just leave a comment.

  If you could send me the “index.php” that you’re using I might be able to help.

  I just did a little trial and error to get mine to look the way it does. I’m not really much of a programmer, but I’ll try to see what I can do for you.

  Ernie

  http://erniesthings.com

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading