óliver sterki

Óliver var hjá lækninum i dag i skodun og sprautu. Jamm og jæja, sonurinn er ordinn tæp 10 kilo…. geri adrir betur. Stori brodir er ca. 13 og halft. Thannig ad Óliver vex og dafnar thott ad honum finnist matur thad minnst spennandi i heiminum. Hann nennir alls ekki ad æfa sig i grautarbordun….. en vid høldum afram thjalfuninni – hann hlytur ad taka vid ser bradum. Kannski er hann bara med svona godan forda ad honum finnst ekki taka thvi ad vera ad hafa fyrir thessu.
Máni leikur og leikur sér og er ýmist ljon eda fill og svarar ekki nema madur kalli a thad sem hann er i thad skiftid. Hann druslast um med 3 ljonabangsa og 2 filsbangsa og bladrar standslaust allan daginn. Segir okkur hvernig heimurinn virkar og spyr og spyr og spyr. “blatt er kalt vatn og rautt er heitt vatn”, “hej óliver skat – hej min skat”, “mamma og far er mand og kone” og svo framvegis…. frabærlega skemmtilegur aldur – I have to say. Nu koma Henny og Kristjan bradum ad heimsækja okkur, svo mamma ja og brudkaup hja ingu og nicklas og svo kem eg heim med synina 🙂 heyrumst bradum aftur.

- 7 kommentarer til óliver sterki

7 Replies to “óliver sterki”

  1. Ja mikið er gott að geta lesið eitthvað á í­slensku á þessari sí­ðu. Gaman að hafa børnin aldrei dauður tí­mi. Hittum Sólrúnu uppi á Esju núna í­ vikunni og hjálpuðum henni niður. Hlakka til að sjá ykkur bráðum ykkur veitir ekki af því­ að koma til íslands til að slappa af. kv Afi/pabbi/Ingvar

  2. Hæ gaman að heyra hvað stubbarnir dafna vel hlakka til að fá ykkur heim en leiðinlegt að lille far ikke kan komme med.
    Hafið það gott um verslunarmannahelgina vonandi allir í­ stuði

    Kveðja Ragnheiður

  3. Pabbi þinn var nú einhverri keppni við mí­na fjølskyldu, reyndi að fella pabba minn….. Ótrúlega er mikið að gera hjá ykkur! Bið að heilsa øllum!

  4. jamm, natturulega araløng keppnisbaratta a milli thinnar og minnar ættar alltaf solrun min – ef thad væri ekki fyrir okkar vinattu, myndi astandid vera hørmung….

  5. Já, en þetta er alltaf þí­ns fjølskylda sem byrjar, mí­ns byrjar aldrei. Hey, þið eruð bara bráðum að koma heim!!

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading