Jæja, Kim bara dró mig niður í bæ í dag og lét mig kaupa hjól… 🙂 Húrra fyrir honum. Ég má sækja það á morgun, en þangað til getið þið notið þess að horfa á þessa mynd af mér, með nýja hjálminn minn.
YES.
- 5 kommentarer til Nýja hjólið :)…blogbogstaver fra det sydfynske
Jæja, Kim bara dró mig niður í bæ í dag og lét mig kaupa hjól… 🙂 Húrra fyrir honum. Ég má sækja það á morgun, en þangað til getið þið notið þess að horfa á þessa mynd af mér, með nýja hjálminn minn.
YES.
- 5 kommentarer til Nýja hjólið :)
Ekkert smá flottur hjálmur! Hlakka til að sjá hjólið 🙂
flottur og til hamingju með nýju græjuna
kveðja ragnehiður
Til hamingju með nýja hjólið…algjört þarfaþing að vera á góðu reiðhjóli.
Hjálmurinn er æði, mig langar í svona.
Finnst þér ekki erfitt að geta ekki fengið vöruna med det samme þegar að þú kaupir hana? Ég á ferlega erfitt með þetta… ha, ha.. ferlega óþolinmóð eitthvað!
Hafðu það gott í blíðunni. Ég er að hugsa um að taka garðhúsgögnin fram;)
Geðveikur hjálmur, er hjólið í stíl?
Ragnheiður var búin að senda mér mynd af hjálminum flotta. Þá sýndist mér vera ljós á honum en sé að það er bara bak við : ) Hélt kannski að þetta væri nýja tískan í Danmörku að vera með ljós uppúr hjálmum. Kannski er það framtíðin.
Flottur garðurinn ykkar og Röskva er nú meiri snillingurinn í hilluklifri.