Röskva segir TAKK

Kærar þakkir fyrir allar fínu gjafirnar 🙂 Rosa sætt allt saman. Hér er ungfrúin á leið til dagmömmunar. Hún fór með bollur í poka og einn lítinn poka af fánum, svo þau gætu haldið smá partý…. og já eitt kerti :).

Svo þegar hún kom heim mátti hún opna alla pakkana. Um kvöldið fékk hún hamborgarahrygg í matinn, sem hún greinilega fílar í botn.

- 5 kommentarer til Röskva segir TAKK

5 Replies to “Röskva segir TAKK”

  1. Jesús minn hvað hún er orðin stór allt í einu. Bara takk fyrir að vera svona dugleg að setja inn myndir.
    kveðja amma

  2. Flottar myndir af krökkunum, þau eru öll svo bjútifúl!
    Gaman að heyra að Oliver muni eftir mér, ég er dáldið ánægð með það:)

    ást og friður

  3. ó hvað þið eruð nú sæt, ég átta mig ekki alveg á henni röskvu af þessum myndum, er hún orðin svona mikið stór??
    allavega..konsentreraður afmælispakki er á leið til sirkusfjölskyldunnar. jógahopp húrra.

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading