Jæja. Þá erum við komin með lyklana að Mellemvej 22, 5700 SVendborg. 🙂
Húsið er rosa fínt með nýju gluggunum. Í kvöld sofa ég og ungarnir hjá Ane, Andreas og Ölmu, en Kim sefur í húsinu með pabba sínum og litla bróðir. Fyrir hádegi á morgun kemur málingin og þá hefst fjörið.
Litlu krílin standa sig vel, en eru orðin svolítið ringluð á tímamun og fjölbreytileika svefnstaða þessa vikuna 🙂
Meira seinna, góða nótt.
Frú Linnet
- 4 kommentarer til Kveðja frá húseigendum
Gott að heyra og gangi ykkur vel að mála
hér er gott veður aðeins skýjað
kveðja Ragnheiður
Thid erud dugleg, hlakka rosalega til at koma og sja husit.
Gangi ykkur vel at mala.
Her er rosalega gaman og huggulegt. Morgunmatur, morgunkafi, hadegismatur, middagskaffi, kvoldmatur og kvoldkaffi. Bara eins og i sveitinni i gamla daga.
kvedja mamma, amma og tengdo
Til hamingju með húsið, gangi ykkur vel að mála við hugsum til ykkar. Hlökkum til að sjá myndir.
Kveðja Margrét Rós og gaurarnir.
Hæ elsku vinir…
gott að heyra frá ykkur. Gangi ykkur vel að mála og koma ykkur fyrir. Hlökkum til að heimsækja ykkur við tækifæri. Ísak var allt annar eftir að hann fékk að leika smá við Mána. Freyja talar líka mikið um Óliver.
Söknum ykkar.
Bryndís, Jürgen, Ísak og Freyja
p.s. ef þið komið til Íslands á næsta ári, endilega kíkið við… Höfum sem sagt ákveðið að vera hér :).