Sit her a sunnudagskvøldi og er ad skrifa um einn nemenda minna sem eg er med i serkennslu. madurinn minn er ad kvarta yfir thvi ad eg hafi ekkert skrifad a nyju siduna okkar (thessa heimasidu, med nyju utliti). Mer lika ekki svona breytingar, er i raun otrulega ihaldssøm og einføld typa 🙂 En eg verd nu samt ad drifa mig i ad profa thetta og lata vita adeins af mer.
Vid forum i heimsokn til Solveigar og Georgs i morgun. Skodudum litlu ibudina theirra, sem er bara mjøg hugguleg og bara eins og thau hafi buid thar lengi. Thad gerir natturulega lika mikid ad thau tvø eru i ibudinni audvitad og lysa hana upp 🙂 Allaveganna var mjøg gott ad sja thau skøtuhjuin og thau virtust vera vid goda likamlega og andlega heilsu. Sem betur fer ætla thau ad koma og hjalpa okkur i flutningunum næstu helgi. Hittist alltaf svona vel a hja theim, thegar thau heimsottu okkur fyrir 1 og 1/2 ari var eg nyolett og threytt og Kim buin ad einsetja ser ad mala glugga, thannig ad i thad skiftid hittu thau lika a thrælabudir. Vona ad thau hætti ekki ad heimsækja mig og okkur. Alltaf gott ad eiga goda ad, serstaklega fyrir mig, sem a ekki mjøg audvelt med ad bidja folk um adstod. (greyid solveig ad mer finnist ekkert mal ad bidja hana ad hjalpa mer…….) 🙂 Hef audvitad aralanga reynslu i ad bidja solveigu og ingu ad gera eitthvad fyrir mig……….
Vid flytjum sem sagt a laugardaginn.
nytt heimilisfang er
Lendemark Hovedgade 5 B
4780 Stege
og vid verdum bara med gsm simann hans Kim til ad byrja med 0045-60645465 og svo audvitad enntha email og heimasidu fyrir komment.
I dag forum vid sem sagt til Køben og forum lika i afmæli til brodurdottur hans Kim sem heitir Liva. Hun vard eins ars. Dullan. Thad var bara fint. Vid keyrdum hedan um 10 – leytid, heimsottum solveigu og georg og forum svo um 13 leytid i afmæli og keyrdum heim aftur um 16 leytid. Nu sofa strakarnir og vid hjonin sitjum vid hvert sina tølvu og undirbuum komandi viku. Eg er hardakvedin i thvi ad thessir flutningar munu ganga hratt og ørugglega fyrir sig og ad børnin min, sem og vid verdum hæstanægd i thessari nyju ibud.
Hitt folkid sem a skolann med okkur er ekki mjøg hrifid af thvi ad vid flytum i burtu en vid erum bara komin med nog og thetta a ekki ad vera bara a okkar abyrgd lengur. Svo thau um thad. Afram frelsi.
jæja, back to business
- 2 kommentarer til Flutningar
Hæ gangi ykkur vel að flytja. ég er alveg sammála þessu með breytingarnar rétt búin að venjast nýrri síðu og þá kemur eitthvað nýtt.
Styttist í næsta afnmæli hvað heldurður að ltili stubburinn vilji nýtt sjónvarp eða tölvu eða gítar
Húrra Erla, alltaf dugleg. Mikið verður gott að vita af ykkur í nýrri íbúð. Mig lanar næstum til að kaupa mér farseðil og kíkja.
Sveinn er að plana Kúbuferð um páskana, mig langar ekki svo mikið til Kúbu. Þetta verður í tilefni af 60 ára afmælinu. Eins gott að ég fari að panta Bíóhöllina.
Hlakka til að sjá myndir úr nýju íbúðinni.
Sammála þér með ábyrgðina, komið að einhverju öðru. Rosalega ánægð með þig.
Gott að Sólveig og Georg eru til að hjálpa.
Kysstu alla guttana.
mamma