koppurinn

Sko mér finnst ekkert rosalega smart að vera alltaf á koppinum. Mamma spyr mig á hverjum morgni og hverju kvøldi og stundum sest ég og stundum ekki. Stundum kemur eitthvað, stundum ekkert. En það er nú alltaf frekar gaman þegar ég sest á koppinn, þá les mamma fyrir mig eða spilar við mig. Og svo er nátturulega gott að sýna Óliver hvernig maður gerir. Jæja, farin til Helle, bless bless, Máni

- 6 kommentarer til koppurinn

6 Replies to “koppurinn”

 1. Mér finnst nú frekar flott að afanafnið skuli vera fast inni í­ kommentunum. Mér finnst lí­ka að Máni sé voða duglegur að vera góð fyrirmynd fyrir litla bróðir og einnig að vera svona duglegur að sinna af mømmu sinni þegar hana langar til að spila eða lesa.
  Kveðja afi

 2. Hæ ég ætlaði að setja komment á sjúguputtann en það kom fejl
  hann er greinilega lí­kur frænda sí­num heldur að hann vilji fá voffa

 3. Halló kæra fjøslykda. 퀰g vildi bara deila þeim gleðití­ðindum með ykkur að ég held að ég sé komin inn í­ skólann í­ Kaupmannahøfn, e-h Line ætlar allavegana að hafa samband við mig til að athuga hvaða føg ég vilji velja. Vildi bara láta ykkur vita, því­ þá get ég komið oft í­ heimsókn og passað og eldað mat. 퀰g er mjøg hamingjusøm í­ dag og svo er ég að fara upp í­ bústað á eftir.
  Húrra fyrir mér.
  Bless
  Sólveig bestafrænka
  p.s þekki þið Line í­ Zhales?

 4. Það er svolí­tið svindl að geta ekki sent komment á hann Óliver af því­ að kerfið virkar ekki hjá honum. En stóri bróðir kemur því­ á framfæri við hann að afi hlakki til að fá að heyra søgurnar sem hann segir og sérstaklega að heyra hann hlægja. Þumalputtar eru ágætir því­ þeir eru ekki alltaf að detta á gólfið og alltaf við hendina. kv Afi

 5. Pingback: Anonym

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading