Jæja Þá er stórfjølskyldan að fara til Køben, í sól og blíðu. Máni ætlar í bíó og annars sjáum við bara til. Við komum heim aftur á sunnudaginn, enda þurfa mamma og Máni að halda áfram að planta blómum hér heima.
Góða helgi og við vonum að sumardagurinn fyrsti hafir verið skemmtilegur og glaðlegur.
Hæ hlakka til að sjá myndir frá heimsókninni og hvernig var í bíó