1.hversdagur eftir páskafrí

Við byrjuðum ballið í gær og Kim fór beint í skólaferðalag til Köben og kemur heim á föstudaginn. Ekki beint draumastaðan fyrir mig, að koma öllu liðinu í gírinn eftir fríið ein, en við vonandi lifum þetta af.

Ég fór með gaurana í klippingu í gær. Hér er Óliver fíni 🙂

DSC05375

Og svo var ég að hjálpa gaurunum eitthvað og kom svo aftur niður og þá var hún að teikna dúllan.

DSC05377

Þau voru afar þreytt 😉

- 3 kommentarer til 1.hversdagur eftir páskafrí

3 Replies to “1.hversdagur eftir páskafrí”

 1. æ skiljanlega gott að vera í fríi og gott að það er að koma helgi hafið það gott
  kveðja moster

 2. Líkur mömmu sinni.
  Mikið er hún dúlluleg á eldhúsborðinu og í þessum fínu sokkum. Það er mikil ró yfir henni dömunni.
  kveðja mamma

 3. hæ ég var búin að setja inn comment greinilega gleymt að senda. Flott klipping menn verða alltaf svo herralegir.
  stundum gott að eiga rólega stund með litabók og liti

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading