jólin 2009 á mellemvej

þetta armband gerði ein samstarfskona mín handa mér, úr hjólaslöngu 🙂

DSC04280

Og Röskva fékk stell í skóinn og var rosa dugleg að leggja á “borð” allstaðar.

DSC04281

Beðið eftir jólunum. Í tilefni jólanna færðum við sjónvarpið niður.

DSC04284 DSC04285

Máni bauð Röskvu upp í nýja herbergið sitt, þau hlustuðu á geisladisk og teiknuðu mynd handa mömmu sinni.

DSC04286 DSC04287 DSC04289

Jólafötin í ár. Búið að fara í jólabaðið.

DSC04290 DSC04291 DSC04292

MMMM Rosa góður matur, sem ég kom ekki nálægt!

DSC04307

Og jólasveinninn kom og vakti mikla lukku.

DSC04313

Og flotta tréð.

DSC04333

Frökenin alveg stjörf af þreytu, en tipp topp puntuð 🙂

DSC04340

Jóladagur, verið að leika og safna legoi 🙂

DSC04355 DSC04352

Hafið það rosa gott yfir hátíðarnar 🙂

- 4 kommentarer til jólin 2009 á mellemvej

4 Replies to “jólin 2009 á mellemvej”

  1. hæ og gleðileg jól og takk fyrir krúttlega jólasvein. Gaman að sjá þessar myndir fjör hjá ykkur eins og alltaf. Góða skemmtun á Jótlandi
    kveðja moster ragnheiður

  2. Flottar myndir Erla og notaleg jólastemning. Röskva er eins og lítil Bergþóra með allt þetta skraut. Minnir mig á 4 ára afmælið hennar Bérgþóru á Dröngum þegar að Vésteinn og Oddur keyptu handa henni skraut í Kaupfélaginu. Skemmtilegt.
    kveðja mamma

  3. Hej Steen – så hyggeligt at høre fra dig 🙂
    Godt at høre at du havde en god tur – kan forstille mig, at det er hyggeligt – kunne selv godt finde på det, men det går nok ikke med de 3 bananer, der kræver traditioner som vi plejer 🙂 Godt nytår – kh. Erla og co.

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading