Ekki aprílgabb

En vildi næstum að það væri það. Síðasti vinnu/skóladagur fyrir páska. Föstudagur – uppáhaldsdagurinn. Sólin skín og veðrið er yndislegt. Plön um að kaupa smá gjafir, byrja að pakka og gera okkur tilbúin. Sunnudagur – Kaupmannahöfn. Mánudagur – flugvél – Ísland…. 

Erla heima með 2 gubbandi börn. Æi. Vona að þetta séu bara sólarhringspestir 🙂 Sjáumst HRESS í næstu viku. 

LOVE, frú E

- 5 kommentarer til Ekki aprílgabb

5 Replies to “Ekki aprílgabb”

  1. hæ þetta lagast allt
    hér er aldeilis búið að vera gott veður í dag
    vorum í bænum áðan sumarstemming
    kveðja ragnheiður

  2. Sigurmon spurði í dag “hvenær kemur býflugumaðurinn?”
    Við erum að fara á Selfoss á morgun að flytja drenginn og Bergþóra að fara í gráðun.
    3 fermingar á sunnudaginn.
    Veðrið er mjög breytilegt, frost og norðanátt annan daginn og sumarblíða hinn.
    Það verður komið sumar í Danmörku þegar að þið komið heima aftur.
    kveðja mamma

  3. Hæ sæta fjölskylda

    Við hlökkum mikið mikið til að sjá ykkur. Krakkarnir orðin spennt. Ísak sagðist vonast til að Máni kæmi með bogann sinn – þennan sem Kim “föndraði” í fyrrasumar.. haha. Útskýrði að það gengi líklega ekki.

    Þetta eru pottþétt sólarhringspestir og þið verðið stálslegin í vorinu í Reykjavík 🙂

    Knús til ykkar – þangað til á þriðjudaginn! Vei!

  4. Sæl Erla mín. Þetta er hún Ingunn í tölvunni hennar Sólrúnar. Var að skoða myndir af þér og þínum, yndisleg þessi börn þín! Vona að Íslandsferðin hafi verið ánægjuleg og hafðu það alltaf sem allra best. Kær kveðja frá New York.

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading