Gledilega paskarest.
Nu erum vid komin heim ur sumarbustadnum. Thetta var hin huggulegasta ferd og ja vid fundum kostinn vid ad geta gengid beint ut i gard. Strakarnir voru næstum ekki innandyra og Óliver var mjøg akvedin med ad fylgja storabrodur hvert a land sem er 🙂 Rosalega gott vedur, serstaklega laugardag og Kim og Hans foru i svifflug sunnudag, i svona svif flugvel. En mamma litla for ekki, o nei.
Nuna er Máni uti ad spila fotbolta vid Joakim, son Jeanet, Óliver sefur og vid hjonin erum ad undirbua vinnuvikuna. Kim er buin ad kaupa steikur handa mer, thvi eg var svo svekkt yfir thvi ad fa eggjakøku i matinn a paskadag. Helt ad mer væri alveg sama, en svo var greinilega ekki, svo nu verd eg ad fullordnast fyrir alvøru og muna eftir ad kaupa lamb 🙂 Thad er mkid mal ad verda thritug.
Annad sem stendur til i sambandi vid thritugsafmælid mitt, er ad eg ætla ad hætta ad vera fjølskyldu yfirhøfudid og konan sem man og veit hvar hlutir eru og thannig. Svona overbliksdama, vil eg ekki vera lengur. Kim lyst ekki vel a thessa hugmynd mina – samt verdur hann stundum pirradur a thessum eiginleika minum – en hann er greinilega meira godur en slæmur i hans huga.
4 vinnudagar, lifi thad af. Kim ad fara a djamm i Vordingborg a føstudaginn. Og eg kannski ad fara til Sjoukje i Køben a laugardagskvøldid. Nog ad gera hja okkur eins og venjulega. Thad er otrulegt hvad lifid er miklu betra her i Stege.
Vonandi skirast framtidarpløn okkar bradum betur.
Kær kvedja, Erla
ps. Fantastisk at høre fra jer Hella og Torben, hvis I kigger her efter røversprogsindlæg 🙂
- Ingen kommentarer til paskarest