Er i sma krisu. Veit ekki alveg af hverju. Kannski af thvi ad eg er ad verda thritug. Keypti mer konutøsku i gær og langar i klippingu, nyja hud i andlitid og til ad nota make up. Ja og byrja i leikfimi, eda thid vitid svona tækjum eda eitthvad. Arrrh, thad er eitthvad i gerjun innra med mer og eg er ad verda skrytin.
Fekk email fra skolastjoranum i Vesturbæjarskola, hringi i hana a morgun. Kannski er krisan min bara su ad vid vitum ekki alveg hvernig lif okkar litur ut eftir 4 manudi, thad er midur mars. Aaarrgh.
Erum bodin i afmæli til Ingu vinkonu, hun er ad verda thritug eins og eg. Damn vid erum ad verda kellingar. Kannski er krisan min bara su ad thad koma engin komment…. 🙂
Her er uppskriftin af gourmet matnum minum:
1 knoldselleri
200 g rødbeder
olivenolie
1 citron
2 spsk rødvinseddike
8 skiver bacon
persille
salt og peber
1 æble
Skræla knoldsellariet og skera thad i stafi og eins med raudbidurnar. Steikja i olivuoliu i ca. 15 minutur. Setja i skal, og kreista sitronu yfir og raudvinseddikki og lata svo salatid kolna. (fyrst ad velta thvi adeins um). steikja beikon.
hakka persillu og bæta henni og beikoninu i. Salt og pipar.
Ad lokum – eplabitana i.
- 6 kommentarer til Skrytin
Hæ takk fyrir uppskriftina nú er bara að prófa.
Erla mín segja flestir að bestu árin séu framundan.
Lifa og njóta
Ohh ég er líka alveg í aldurskrísu, það er farið að síga á seinni hlutann hjá okkur;) en svo ótrúlega stutt síðan við vorum 15 ha, er það ekki?
Mig langar bara að vera áfram tuttugu og eitthvað en það er víst ekki hægt.
Annars er þrítugsafmæli hjá mér í lok maí og það er kyldumæting!!!
Love ya
það er semsagt skyldumæting í afmælið mitt….s-ið datt út
úlala. í leikfimi og klippingu. ójá. þú getur varla verið eftirbátur mána 😉 hahahaha
svo finnst mér þú ekkert vera gömul heldur bara ótrúlega sæt og endalaust fyndin og skemmtileg systir.
ójá
Sæl dúllan, mér er sagt að þetta sé mesta aldurskrísan sem maður lendir í, segja mér það samstarfskonur mínar og vinkonur. Síðan er þetta bara upp á við. Það er svo mikið mál að hætta að vera 20 og eitthvað og vera komin á fertugsaldur. Ég get fullvissað þig um það að þetta verður bara betra og betra og skemmtilegra.
Spennandi að sjá hvað kemur út úr viðtalinu.
mamma
Myndi gjarnan vilja hressa þig við en ég er svona nokkurn viss um að lífinu lýkur þegar maður verður þrítugur. Því míður er fiður í rassinum á yður. Ætlarðu ekki að fara í þrítugsafmæli Hrundar, það er kyldumæting!