Foreldravidtal

Tha erum vid buin ad fara i fyrsta foreldravidtalid okkar. I leikskolanum hja Mána. Thad var audvitad voda gaman ad heyra hvad hann er duglegur og godur. Thær søgdu ad hann tæki ser godan tima i allt og thyrfti tima til ad taka folk i satt. Rosalega einbeittur søgdu thær, t.d er hann sa eini sem rædur vid ad vera i tonmennt i klukkutima. Hann leikur vid alla. Godur vinur og lendir ekki i aflogum eda rifrildum. En tha er natturulega ekki skrytid ad hann se svolitid klikk herna heima stundum 🙂

Hann for i leikfimi i dag, hann elskar ad hoppa og leika. Thau verda med syningu eftir 10 daga – ætli mamma sitji a ahorfendabekknum og tarist….??? Ju jU ætli thad ekki.

Thetta vor a eftir ad fljuga afram og sem betur fer er eg øll ad hressast i vinnunni. Er alveg ad meika thetta nuna, enda se eg fram a fullt af frium, løngum helgum og thannig. Thad er alltaf gott. Svo er bara um ad gera ad vera ad gera eitthvad skemmtilegt.

Næstu helgi førum vid Máni til Svendborg til Ane og Ølmu og kim ætlar lika til fjonar med Óliver og heimsækja vin sinn thar. Svo i lok manadarins koma pabbi, ingibjørg, georg og solveig i sunnudags heimsokn. Og svona tekur eitt vid af ødru.

Thannig ad nuna er eg eiginlega bara threytt a drasli. Hvernig gerir folk thetta sem a alltaf svona shæni heimili. Fatta thad ekki. Æi nenni ekki ad pirra mig a thessu.

Vedrid er allt ad batna og okkur langar ad vera uti allan daginn. Krakkarnir i skolanum eru lika komin i vorhug og ormast og hormonast um allt. Æi greyin.

Annars eru oskirnar bara enntha ad fa fina ibud i Reykjavik (eins og Raudalæk 28), goda vinnu med godum launum og godan leikskola fyrir strakana mina. 🙂 Ja ok….. verd kannski ad slaka a krøfunum med ibudina…… er ekki lika tjaldstædid bara fint? 🙂

jæja farin ad skrida i bælid held eg bara, er svo rosalega threytt. I gærkvøldi sa eg svona lika svakalegan thatt i sjonvarpinu. Eg gret svo mikid ad eg var alveg thrutin i framan. Thetta var thattur um venjulegan danskan mann, pabba og eiginmann sem het Thomas og var ad komast ad thvi ad hann væri med krabbamein. Ufff – alveg hrædilegt.

Thetta er kannski bara einhver setning sem madur segir stundum ad bara ef heilsan er god…. en thad er sannleikur i thessu. Og thess vegna thakka eg fyrir ad eg og minir, haldi heilsu og med thessum ordum: goda nott.

- 3 kommentarer til Foreldravidtal

3 Replies to “Foreldravidtal”

  1. hæ mín kæra gott að gengur vel og gaman að heyra hvað gengur vel með Mána. Þið er flensa að ganga í Öskjuhlíðarskóla og í dag voru 20 börn veik. Það var verið að skíra nýjustu frænku feganna hún heitir Ingibjörg Hulda og er dótturdóttir Óla. Ingi er farinn út á sjó og í dag var afar fallegt verður sól og blíða

  2. Sæl dúllurnar. Máni er bara flottur. Kom seint heim var að ljúka við vitnsiburð upp í skóla. Lögðum fyrir alltof langt enskupróf en nú er það búið. Hér er líka komin vorstemning, yndislegt veður í dag. Jónas fór á sjó og kom með fullan poka af fiski. Ætlar að hugsa það næst til hvers hann er að veiða allan þennan fisk. Auðvitað gerir hann það ekki, bara fiskar og fiskar. Alltaf hægt að sjóða handa Snaggi í versta falli. Fór í leikfimi með gunnu í dag alveg dásamlegt, eins og að láta ryksuga á sér hausinn. Svo er ég að drullast í rúmið. Er búin að sjóða saltkjöt og hálfsjóða baunir fyrir morgundaginn. Heimasætan heimtar saltkjöt, viss reyndar ekki að henni þætti saltkjöt svona gott. Bakaði tvær uppskriftir af bollum í gær og 2 eftir. Knus og kram hérna af Marbakkanum og góða nótt.

    P.S. Sveinn var að koma af Kúbunámskeiðinu, núna var Tommi Einars að kenna þeim um tónlist frá Kúbu.

  3. Jæja, nú er komin vika frá seinasta fréttayfirliti. Tími til að skrifa meir, þetta er eina leiðin fyrir mig að fylgjast með hvað er að gerast í ykkar lífi!

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading