heim aftur

Tha erum vid aftur komin heim og bidu okkar gulir kassar, fullir af godgæti og gjøfum, Mána og okkur til mikillar gledi. 3 bækur vøktu mikla lukku. Ein bok sem Óliver fekk um lest, sem gat sagt lestarhljod og ein bok um postinn Pal, thar sem hægt var ad opna og kikja – hurra sagdi Máni og takk vid jolasveinana, afa og ømmu a Laugarlæk. Einnig fekk hann rosa flottar myndakøkur og bok um ad telja, med hjoli sem hægt er ad snua fra frænkunum a Skaganum. Hann elskar ad fa pakka. Og vid fengum bædi kulur og hringi….. og eigum nu jafnt af hvoru 🙂 Vid erum lika buin ad hengja segul-dyrin upp, sem Máni fekk i gulum kassa fra Ragnheidi. Vid erum mjøg thakklat og hamingjusøm fyrir allt sem fyrir okkur er gert.
Sumarbustadurinn var notalegur. Vid gerdum mest litid. Einn daginn keyrdum vid til Esbjerg og heimsottum sjavarsafn thar. Máni gaf selunum sild og kikti a fiska og Óliver potadi i gler og hjaladi vid allt og alla.
Máni fekk hlaupabolu, en ma fara i leikskolann a morgun.
Annars forum vid bara i gøngutura nidur a strønd og ad kaupa i matinn. spiludum spil, tøludum saman og løgdum okkur.
Máni er afskaplega hlynntur mømmu sina nuna og segist alltaf helst vilja vera med mer. A sama tima, gerir hann ekkert sem eg bid hann um, er rosalega modgunargjarn og stynur idulega…. vonandi er thetta bara aldurinn.
Thetta er mjøg skritinn timi her, ad vera a leidinni i burtu og samt ekki. Ad vera svo threytt a thessum stad og øllu folkinu og reid og leid, en a sama tima lika eins og svolitid sorgmædd. Mikid rosalega verdur gott thegar thetta er buid, en a sama tima erum vid og okkar fjølskylda (thid) buin ad leggja mikid i thennan stad. Allaveganna a morgun førum vid og kikjum og litid hus sem er til leigu i Stege. Eg vona ad okkur litist vel a thad og ja, latum okkur nu sja.
Eg nenni alls ekki i vinnuna a morgun. Hefur ekki lidid svona adur med thad, ekki nogu gott. Vonandi hjalpar jolafriid eitthvad upp a vinnugledina.
En jæja, nu førum vid ad senda okkar jolagjafir til ykkar yfir hafid. Thad er nu svo.
Best ad fara ad gera eitthvad. Eda bara horfa a eina mynd eda svo og koma ser i bælid. Gott ad thad er føstudagur a morgun.
Eg hef margir oskir fyrir arid 2006, en fyrir utan heimsfrid og ad fjølskyldan min og vinir haldi godri heilsu, oska eg thess ad losna ut ur thessu rugli med thennan stad og burtu fra folki sem er osangjarnt og kemur illa fram vid mig.
Ja en nog i bili.Óliver er yndislegur en svolitid crazy jardyta og Máni er enn anægdur med allt sem hann fær, svo strakarnir minir spjara sig vel. Thær søgdu lika a leikskolanum, thegar vid vorum ad segja theim fra thvi ad vid ætludum ad flytja fra Magleby – “ekki taka Mána ur leikskolanum, tha verdum vid leidar”.
Goda nott, E

- 4 kommentarer til heim aftur

4 Replies to “heim aftur”

  1. Rosalega hefur þetta verið notalegt. Gaman að fá svona mikið af myndum. 퀰g er ekki búin að ganga frá jólagjøfunum en þú reiknar bara með þessu, ég kem þessu að lokum. í€ tlið þið að vera heima á aðfangadag???

    Hugsum til ykkar á hverjum degi.

    퀰g keypti svo stóran sófa, hann er eins og skrýmsli, verð að skila honum.
    Notum kannski bara gamla sófann áfram. ásta er að selja hornsófann sinn ætlar að kaupa nýjan sófa í­ nýja húsið. Hún er lí­ka með svefnsófa.

    Haldið áfram að hafa það huggulegt.
    kveðja mamma, amma og tengdó

  2. thu ert eins og eg med thetta plassgen….. 🙂 den rummelige sans.
    vid førum til Ebeltoft 22.des. og svo thadan til Holbæk, svo vid komum liklega heim 1.jan.

  3. úff, hvað ég hlakka til að hitta ykkur øll.
    퀰g hef ekki hugmynd um hvenær skólinn byrjar hjá
    mér…….Georg er búinn að senda út fullt af umsóknum
    til leikskóla í­ Køben en ekki búinn að fá neitt svar ennþá.
    Við vorum að setja upp jólatréð hjá ømmu og afa og hjálpa þeim að pakka inn gjøfum, gaman gaman. Inga Lára var að klára prófin sí­n í­ dag og er farin á bar að fagna (kl 11). Ingvar Freyr er lí­ka búinn í­ prófum og er að vinna niður í­ banka, hann er að fara að selja friðarkerti í­ kringlunni í­ kvøld. 퀰g og Georg erum bæði að vinna í­ Eykjuvogi um jólin og Inga verður e-h að vinna niður í­ Sóltúni.
    Pabbi er búinn að finna sér lí­tið barn sem hann má stundum passa og þá er voða gaman og mikið stuð hérna……..barnið verður reyndar stundum dálí­tið ruglað á allri athyglinni sem það fær.
    Annars er ekkert meira í­ fréttum held ég, jú ég fór í­ klippingu og hann þynnti hárið á mér um helming en það er samt ennþá þykkt. Ingvar var að kaupa sér jakkaføt á lagerútsølu, þau eru frá 1982 og hann er mjøg mikill tøffari í­ þeim.
    Við erum á fullu að pakka ofan í­ kassa, ætlum nánast að taka ekki neitt með okkur og erum að tæma herbergið fyrir Ingu og hann Jónda. Inga er að hugsa um að brjóta hefðina og taka hillurnar þí­nar niður…..
    Jólakveðjur

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading