Madur tharf bara stundum lika ad drifa sig af stad. Skellti mer a skolapolitiskan fund her a sudursjalandi. Thad eru bæjarstjornarkosningar her 15.nov og a ad sameina 4 bæjarfeløg i eitt. Mikil spenna og ad mørgu ad huga. En summa sumarum er ad thad var gaman, bara mjøg gaman. Svo eg er anægd med ad eg for, tho eg væri threytt og tho eg eigi eftir ad fara yfir 25 ritgerdir i samfelagsfrædi og 25 heimadæmi i stærdfrædi og undirbua leiklistartima og prjona hægri hlid peysunnar (næstum buin) os.frv. Thad er gott ad drifa sig ut ur husi stundum. Ut i myrkrid og inn i Viemose felagsheimili og skemmta ser……. 🙂
- 1 kommentar til politik
Gott að heyra um að gera að skella sér í einhverja þjóðfégsumræðu