í gær byrjaði máni að skríða á fullu. Og í dag keyptum við kerru handa honum – bæði til að hafa með í hjólinu og til að nota svona almennt. Hann er búin að vera frekar kvartandi í dag og í gær. í dag held ég að hann hafi orðið þreyttur í sólinni, sofnaði klukkan 19:00 🙂
- Ingen kommentarer til