Mánudagskvöld.

Flýti mér að setja inn myndir áður en Kim setur inn fullt af spennandi ferðamyndum 🙂 Ég bjó mér til nýtt horn í gærkvöldi. Og í dag tók ég svo vel til, að ég er alveg miður mín að engin hafi séð hvað er hér fínt 🙂 En við Röskva og Óliver erum sátt við það. Mathias vinur Ólivers kom með okkur heim og á leiðinni komum við við í Christiansminde til að athuga hvort krabbarnir væru komnir á stjá. Verðum víst að bíða aðeins enn. Heim í garðinn, borða kvöldmat, kvöldhjólatúr. Og daman alveg veik núna að fá stelpuhjól 🙂 og mamman þarf kannski líka að átta sig á að hún er að verða 4 ára og ekki reyna að halda henni eins og baby eins lengi og hægt er 🙂 og svo lúlla, lúlla. Nýr dagur á morgun. Gott veður og frí 🙂

2011-04-18 002 2011-04-18 003 2011-04-18 005 2011-04-18 006 2011-04-18 007 2011-04-18 010

- 1 kommentar til Mánudagskvöld.

One Reply to “Mánudagskvöld.”

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading