Detti mér nú allar dauðar lýs úr höfði :)

Frúin á heimilinu skellti sér í Ikea hér á Þorláksmessu og keypti 4 stk. hillur, eina hillu handa Mána, skúffur handa Mána, skáp fyrir Röskvu og svo ýmislegt smálegt…. 😉 Svo Troels hjálpaði mér að setja saman og ég er búin að þræl taka til í báðum barna herberginum. Svo nú er pláss fyrir nýtt dót :).

Ég keypti þessar 2 hvítu hillur inn til Ólivers og Röskvu.

DSC04269 DSC04270

Og þau fengu svona límmiða frá jólasveininum í skóinn einn daginn.

DSC04271

Máni fékk þessa rosalega flottu hillu og gráu skúffurnar við hliðina. Og já alla skipulagskassana.

DSC04274

Þessa skúffu skipulagði sonurinn sjálfur 🙂

DSC04277

Og hér erum við Máni á leið upp í og lesa 🙂

DSC04278

Og sem betur fer voru ungarnir viðraðir í dag, því Troels fór með þeim út og bjó til þennan fína snjókall.

DSC04262

DSC04253

Vona að ykkur hafi liðið vel í dag og njótið dagsins á morgun. Gleðileg jól 🙂

Join the Conversation

2 Comments

  1. hæ þetta er aldeilis flott og Mánu góður að koma lagi á dótið sitt .
    dugleg að drífa í þessu .
    hafið það gott
    jólakveðja moster ragnheiðr

  2. Þú ert snillingur Máni og skúffan er ótrúlega flott. Var að sýna afa hann á líka svona skúffur og hann þarf endilega að fá sér svona hólf. Hafðu það gott Máni um jólin og kysstu alla frá ömmu.
    Amma og afi ísjbörn

Leave a comment

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *