Helgin

Föstudagurinn eins og við er að búast. Disney show os.frv. 🙂 nema frúin með þvílíka heimþrá :(. Svona er það bara öðru hvoru. Samt sem áður höfum við nú átt hina huggulegustu helgi og nú er Kim að elda kvöldmatinn og ég að fara á bar klukkan 20 að drekka bjór með vinnufélugunum.

Í gær lagði Kim þær flísar sem til voru. Búið að panta fleiri.

DSC03088 DSC03087

Jarðaberjaplönturnar komnar í kassann.

DSC03086

Óliver nennti ekki að leika við vini sína í dag, og vildi bara hanga og hann hefur svo sannarlega gert það í allan dag. En Máni er búin að leika við nágrananna og vera úti í einhverjum leikjum 🙂

DSC03083

Hellidemba, svo ég kveikti upp í ofninum.

DSC03080

Svo var þvottur vikunar brotin saman 🙂

DSC03078

Og skottan vildi tígó 🙂

DSC03075

Múggí búin að koma sér vel fyrir í skápnum hans Ólivers.

DSC03068

DSC03055

Ane kom með gjöf handa Röskvu – 100 bolta, sem vöktu mikla lukku.

DSC03057

Máni að skrifa boðskortin í afmælið. Hann vill halda strákaafmæli í ár 🙂

DSC03039 DSC03038

Röskva með boltana góðu 🙂

DSC03058

Góða helgi

- 3 kommentarer til Helgin

3 Replies to “Helgin”

  1. hæ sú er flott bara með teygjur í hárinu
    og allir duglegir
    fáður þér bjór í kvöld og hafður það huggulegt
    kveðja ragnheiður moster
    svo gott að fá svona margar myndir

  2. Hvað heitir aftur trúarflokkurinn í USA sem er med svona skegg Quaker? Er Kim gengin í þann söfnuð???? stéttin flott og afabörnin hvar eru myndir af mömmunni???

  3. Góða skemmtun á bar. Nú verðum við að fara að safna í ferð til ykkar. Hvernig væri það ? 🙂

    Sætar myndir af börnunum öllum sætu…

    Knús
    Bryndís

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading