Nokkrar myndir :)

Kim er bún að vera að laga tölvuna mína, svo núna koma nokkrar myndir, svona í belg og biðu… hún er ekki alveg orðin eins og hún á að sér að vera greyið :).

Í dag komu Ane, Andreas,  Alma, Storm og Vigga í heimsókn. Andreas og Kim náðu í sand fyrir hellulagningarverkefnið okkar og við pössuðum ungana á meðan. Máni var reyndar í bekkjarafmæli. Svo borðuðu þau hjá okkur og ég lýg því ekki, að ég var búin að elda mest af matnum á laugardeginu, svo þetta yrði ekki stress….. ég segi nú bara ekki meir ;-).

Storm

DSC02936

Vigga

DSC02928

Kim sterki

DSC02917

Andreas sterki

DSC02916

Hér er myndin sem Máni teiknaði og gaf mér í afmælisgjöf 🙂

DSC02913

Og sú sem Óliver teiknaði 🙂

DSC02910

Í gær fórum við í fjölskyldu hjólatúr með nesti. Voða huggó í góða veðrinu.

DSC02903 DSC02901

Helgarleikur í gangi.

DSC02894 DSC02892

Og Óliver að æfa sig án hjálpardekkja.

DSC02888

Óliver kom heim með þessa fínu maríbjöllu á föstudaginn. Já honum er margt til lista lagt.

DSC02884

Anne, Jakob, Tilde og Karla kíktu í mat í vikunni. Þau voru á tjaldvagnaferðalagi um svæðið.

DSC02881

Aðstoðarskólastjórinn hafði verið að taka til í skólanum og fann þennan fína platta :), sem ég svo fékk í afmælisgjöf. Sniðugt.

DSC02862

Frá bekkjarferðalaginu með Mána bekk um síðustu helgi.

DSC02857

Drengirnir við djúsgerð í dag.

DSC02907

Og aftur bekkjarferðalagið 🙂

DSC02854

Og dúllan. (Sem er svo ótrúlega þrjósk að dagmamman hefur ekki séð annað eins og hún er búin að passa börn í 10 ár. Röskva þó!!!!!)

DSC02833

- 4 kommentarer til Nokkrar myndir :)

4 Replies to “Nokkrar myndir :)”

  1. Dásamlegt að geta fylgst með aftur. Ómissandi fyrir svefninn, sem oftast.
    kveðja amma og amma (og tengdó)

    P.S. Bíð spennt eftir að sjá hellurnar í horninu og hlakka til að smakka á eplasaftinni.

  2. Hvem er ham skægaben ved trillebøren?
    Han ligner lidt Kim. Og også lidt fiskeren på Fisherman´s Friends pakkerne. Er det ham?

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading