Alltaf fjör í hversdeginum :)

Mér tókst að sauma skikkjur á drengina 🙂

Óliver var mjög ánægður með sína, þó svo að hann héldi því statt og stöðugt fram að saumavélin væri prentari 🙂

Emma og Máni í leik. Þau fóru í Hjerteparken, sem er svæðið fyrir aftan húsið okkar og fundu allskyns flott og úr því bjuggu þau til þetta fína vélmenni 🙂 Og nú sofa þau saman í herberginu hans Mána.

Og mér var boðið til hádegisverðar í dag af vinkonum mínum Christina og Gertie í tilefni afmælis míns… sætar þær og svo var bókaklúbbsársfundur 😉 í kvöld

Endalaus gleði 🙂

hafið það gott um helgina, við erum að fara í smá hitting með bekknum hans Mána á morgun 🙂

- 4 kommentarer til Alltaf fjör í hversdeginum :)

4 Replies to “Alltaf fjör í hversdeginum :)”

  1. ekkert msáflottar og drengirnir efnilegir ninjar
    er sú stutta ekki fari að heimta eins
    hugsa til þín á morgun mín kæra og vona að gjöfin valdi ekki vonbrigðurm
    kveðja ragnheiður frænka

  2. Hæ og til hamingju með daginn mín kæra
    vona að þú fáir kaffi og köku, kossa og kveðjur.
    kveðja ragnheiður

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading