Síðasta sunnudag kom Alma í heimsókn og ég fór með þau 3 á sleða og á bókasafnið.
Og hér er lifandi bangsinn okkar
Og svo í byrjun vikunnar var gert klárt fyrir öskudaginn og á þriðjudagskvöldi í mat til Louise og Frank. MMM.
Og Röskva vildi líka vera eins og Óliver
Á miðvikudeginu fór ég í langan göngutúr með Louise og Alberg og strákunum
Fimmtudagurinn fór í afslöppun og sundferð. Á föstudeginum heimsótti Máni bekkjarfélaga sinn og Óliver aðstoðaði pabba sinn við að baka á meðan.
Um kvöldið fórum við í brilliant matarboð hjá nágrönnunum. MMM.
Í dag drifum við okkur svo í dýragarðinn. Hér er Máni kortalesari.
Og svo er alltaf verið að gera grín að mér og mínum galla/gönguskóm.
Á meðan daninn fer allra sinna ferða í ballfötum.
Og við sáum eldshow og borðuðum kvöldmat.
Og það var líka þessi feykilegi snjór…. svo hver hlær að mér núna?
Miðað við ballmeistarann 🙂
á morgun er svo stefnan tekin á Naturama á tónleika og svo er það bara hversdagur aftur. ÆI.
- Ingen kommentarer til Senn er brilliant fríið á enda.