4 Replies to “Prufumyndir 2”

  1. Komið þið sæl!

    Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir okkur. Við sendum ykkur jólabréfið strax eftir jól en það var ekki tilbúið hér fyrr en rétt fyrir jólin. Gaman að geta kíkt hérna inn og fylgst með ykkur en við söknum ykkar samt.
    Kveðja frá okkur öllum,
    Ingunn Sveins.

  2. P.S er búin að setja myndir frá aðfangadag inn á barnaland. Síðan er merkt Kristín, Sólveig og Styrmir og lykilorðið er nafnið á hundinum okkar.
    Kveðja Ingunn

  3. Flottur jakki/kápa.
    Arnór er búinn að vera í rífandi stuði í jólaboðum og pakkaflóði. Var mjög ánægður með bílana sína. Var með sirkusatriði í jólaboðinu áðan heima hjá p og m og endaði á því að pissa a gólfið og sulla síðan í því. Hann er alveg að verða tjúllllll af allri athyglinni.
    Söknum ykkar og reynum að koma til ykkar í heimsókn á nýju ári, vonandi þegar námslánin koma í gegn. Bless á meðan!

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading