Gleðilegt ár

Langar að óska ykkur öllum gleðilegs og gæfuríks árs. Kærar þakkir fyrir allt gamalt og gott 🙂

Vonandi verður áramótaskaupið gott í ár. 

Við höfum haft gesti í morgunmat og núna eru nokkrir klukkutímar þar til kvöld gestirnir koma. Best að viðra og svæfa liðið, er það ekki?

Verð alltaf örlítið “hrærð” á gamlárs  – hugsa um árið sem er liðið og óska mér að 2009 verði lykkebringende. Við erum ótrúlega heppin í þessu lífi. Takk fyrir það. 

Njótið kvöldsins. Erla

- 3 kommentarer til Gleðilegt ár

3 Replies to “Gleðilegt ár”

  1. Takk fyrir það og bara góða skemmtun í kvöld.

    Smáglefsur úr kínversku stjörnuspánni fyrir ár Rottunar sem lýkur 26. febrúar 2009. Mjög skemmtileg lesning.

    Dragen
    Årets råd
    Det bliver et godt år for dig, især hvis du stille og roligt sætter dig ned og laver nogle mål og planer. Det er vigtigt at få struktur på, ellers kan det ende med, at du bare löber rundt om dig selv og ikke når noget som helst.

    Heyrumst á nýju ári
    mamma, afi ísbjörn, Bergþóra, Sigurmon, Vésteinn og Ása Birna.

    P.S. Gode stillinger for en drage
    Du vil som Drage især være god som leder, sælger, noget inden for reklame og PR. skuespiller, arkitekt, foreddragsholder, kringskorrespondent, anklager, opfinder, filosof, og coach. Dul vil også væri en god kone eller stasminister.

  2. hæ og gleiðilegt nýtt ár
    þetta hefur verið hið huggulegasata gamlárskvöld hjá ykkur .
    Við höfðum það gott, góður matur góður félgasskapur skaupið skemmtilegt og frábært veður hvað er hægt að óska sér betra
    haifð það gott á árinu 2009

    kveðja ragnheiður

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading