97 ára – Húrra.

Elsku amma Bogga mín á afmæli í dag. 97 ára. Innilega til hamingju með daginn. Vildi að við gætum kíkt á þig á Skjóli :). 

Annars er hér húsið að verða nokkurn vegin tekið til og þrifið – jólahreingerning hvað? Strákarnir voru rosa góðir að leika sér í allan gærdag og Röskva stjórnar hér með harðri hendi. Hún æpir og skipar fyrir og togar í strákana ef þeir hlíða ekki á stundinni. Efnileg. Troels kemur eftir smá stund, Lars í kvöld og Hella, Lotte og Emil á morgun. Svo allt er að komast í jólagírinn. Hvað ætli sé í pökkunum? 

Góðar stundir

- 2 kommentarer til 97 ára – Húrra.

2 Replies to “97 ára – Húrra.”

 1. Elsku Erla mín
  Til hamingju með afmæli ömmu þinnar, hún hefur örugglega átt ánægjulegan dag með strákunum sínum .
  kveðja Ragnheiður

 2. Til hamingju með ömmu þína. Geri aðrir betur!

  Ég sé litla skottið alveg fyrir mér skipandi fyrir;o)

  Ást og friður,
  Heiðrún

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *

Discover more from emtekaer.dk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading