Ungarnir komnir í ró. Búið að borða súkkulaðirúsínur og spila veiðimann.
En dagurinn er merkilegri af annarri ástæðu. Óliver var bleyjulaus í dag. Og pissaði bara í 4 buxur eftir að hann kom heim. Og enn merkilegra. Hann kúkaði í klósettið í fyrsta sinn á ævinni. Kúkurinn var á stærð við bingókúlu. En ekki minna merkilegur fyrir vikið.
Góðar stundir 🙂
- 2 kommentarer til Merkisdagur
Húrra!! áfram óliver 🙂
hæ Óliver duglegur strákur
gangi vel með framhaldið